Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 27

Æskan - 01.11.1964, Síða 27
ÆSKAN ICETTIR , I opinberum embættum. Bretar eru miklir kattavinir og talið er að þar í landi séu um sex milljónir katta. Og það eru rúmlega þúsund ár síðan þar voru sett lög til verndar köttum. Þeir voru og einu sinni hafðir í þinghúsum í London til þess að varna því að mýs settust þar að. Fyrir nokkrum árum gerði þingmaður í neðri deild brezka þingsins í'yrirspurn út af útgjöldum til katta í reikning- um póstmálanna. Spunnust út af fyrirspurninni broslegar umræður. Upphaf þessa mál er, að fyrir ævalöngu gerðu mýs alls konar spjöll í pósthúsum landsins, með því að naga og eta póstsendingar. Var þá gripið til þess ráðs, að hafa ketli í öllum pósthúsum til að drepa mýsnar. Og þannig varð kattahald fastur liður í útgjöldum póstmálanna. Þetta hef- ur haldizt fram á þennan dag, enda þótt nú séu fundin miklu öruggari ráð til þess að útrýma músunum, heldur en liafa ketti til þess. Af þessu er það, að kettir sitja í „opinberum emb- ættum“ í Englandi, og við umræður kom það í hlut póstmálaráðherrans að svara því, hvernig kettirnir ræktu hinar opinberu skyldur sínar. Ráðherrann kvaðst verða að játa, að alger glundroði ríkti í kattamálunum, kostnaður við þá væri mismunandi á hinum ýmsu stöðum, og engar opinberar skýrslur lægju fyrir um j)að, hvernig þeir ræktu störf sín. Það hefði einnig reynzt ógerningur að greiða köttunum kaup eft- ir afköstum þeirra. Og hann kvaðst verða að játa, að þetta starfslið hins opinbera væri mjög óáreiðanlegt, tæki ekki skyldur sínar alvarlega og tæki sér frí til langra fjarvista þegar því sýndist. Hroðið liafa „Gullfoss" grimmar nornir, aumingja ísland a nú engan guð.“ Eimskipafélagið hefur fært fslendingum varninginn lieim i tveimur heimsstyrjöldum, þegar einskis var að vænta af- öðrum þjóðum, ]>vi að þær áttu nóg með sig. Þegar meta á gildi Eim- skipafélagsins fyrir íslenzku þjóðina, verður ofarlega á baugi að reikna út, liversu mikill fjárhagslegur gróði hafi runnið til fs- lendinga með liagkvæmum far- og farmgjöidum og skipaeign félagsins og mannvirki metin í krónum. Vissulega eru þetta mikil verðmæti. Hitt er |)ó ekki siður mikiíýægt, og hefur mér verið hent á að skilja þftð, að hinn siðferðislegi styrkur, sem stofnun Eimskipafélagsins gaf ])jóðinni, var miklu örlagarikari fyrir fram- tíð islcnzku þjóðarinnar. Þjóðin sannaði gildi samtaka sinna. Hún glæddi hjá sér trú á getu sína. Þjóðin fann, að þetta var íslenzkt framtak, óháð erlendu valdhoði. Þannig hefur Eimskipa- félag íslands orðið mikilvægt fyrir sjalfstæði íslands og fram- farir. Stofnun Eimskipafélagsins er afreksverk, sem hverjum fs- lendingi, ungum og gömlum, er liollt að kynnast. Við samning þessarar ritgerðar hef ég stuðzt við bókina „Eim- skipafélag íslands 25 ára“ eftir Guðna Jónsson. Við lestur þeirrar bókar liefur skilningur minn aukizt verulega á baráttu isTenzku þjóðarinnar til bættra lifskjara. Lifskjör okkar i dag eru ávöxtur þeirrar baráttu. Þess vegna hafa foreldrar mínir getað búið mér og systkinum mínum l'allegt lieimili. Eg vil að lokum færa Eim- skipafélagi íslands þakkir mínar og þá ósk mina, að í náinni framtið verði kominn nýr Gullfoss, sem hafi ])að hlutverk að sýna íslendingum allan heiminn. Sjálfum mér óslta ég, að þegar ég er vaxinn úr grasi, verði mér kleift að fara i linattsiglingu með Gullfossi. Það ætti hverjum ungum manni að verða kleift að fara, ef hann færi skynsamlega að ráði sinu og eyddi ekki fjármunum sínum til áfengis og tóbakskaupa. Ég gæti hugsað mér að það væri stoltur fslendingur, sem sigldi undir íslenzkum fána um öll heimsins höf, og heýrði „ástkæra, ylhýra málið“ hljóma frá gjallarhornum skipsins. Það væri verðugl hlutverk Eimskipafélagsins að sýna lieiminum íslenzkt framtak. Einar Ingólfsson, Brekkuhvammi 16, Hafnarfirði. 1914 1964 359
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.