Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 29

Æskan - 01.11.1964, Síða 29
Hann barðist uið Ijón. Það eru til margar goðsagnir um viður- eignir manna og dýra. í „Þrautum Hera- klesar“ er t. d. sagt frá því, að ein þrautin var að Herakles átti að glíma við Ijón, sem hann og gerði, og sögnin segir, að hann hafi unnið það í hryggspennu, og svo má víst lengi telja. En að menn hafi raunverulega glímt við Ijón, það hef ég ekki vitað fyrr en ég rakst á þessa frá- sögn, sem ég las nýlega í ensku tímariti, „VERÖLD MANNSINS“, októberhefti 1964. Hér birtist svo frásögnin ykkur til fróð- leiks og skemmtunar. Greinin er lausiega þýdd. Hinn heimsfrægi glímu- og lyftingamaður Eugen Sandow réðst í vinnu hjá sirkus-eigandanum Fló- renz Ziegfieid sem aflrauna- og sýningamaður. Þetta var árið 1891 og þá var Sandow 26 ára gamall. Sandow fór með Ziegfield frá Englandi til Ameríku. Hann ferðaðist fylki úr fylki og sýndi alltaf fyrir fullu lrúsi af áhugasömu fólki. Það var um það bil í lok þessa ferðalags, að Sandow glímdi við ijón. Sandow var ekki hræddur við að glíma við ljónið, því að hann var búinn að fá mikla reynslu að glíma við harðskeytta glímumenn af livítum og svört- um kynstofni og fór þar alltaf ósigraður af liólmi. Þegar sirkusinn var í Kaliforníu, undirbjó eigand- inn einvígi milli ljóns og bjarnar. Þessi óvenjulegi atburður vakti mikinn áliuga og aðgöngumiðarnir seldust upp á svipstundu, en lögreglan skarst í leik- inn og bannaði sýninguna. Það var því ekkert ann- að að gera, en að borga aðgöngumiðana til baka. Þá var það, að Sandow gaf sig fram og sagðist skyldi berjast við Ijónið, en með vissum skilyrðum þó: Annað hvort mætti lrann hafa hníf að vopni, eða að ljónið yrði múlbundið og klærnar vafðar. Auð- vitað var Ziegfiefd, eigandi sirkusins, á móti því, að aðalhetja hans, Sandow, legði út í þessa áhættu, en Sandow var svo öruggur um, að hann gæti ráðið við ljónið, að Flórenz gaf að lokum samþykki sitt. Sandow fór fram á, að fá að æfa sig á ljóninu, áður en hin raunverulega sýning færi fram. Hann var óvopnaður, en Ijónið var múlbundið og klærnar vafðar. Ljónið var gríðarstórt og grimmt dýr og hafði nýlega misþyrmt einum varðanna, er gætti Hinn heimsfrægi glímu- og lyftinga- maður Eugen Sandow, sem barð- ist við ljón. þess, en þetta hafði engin áhrif á Sandow, hann var óhræddur og ákveðinn. Þessi atburður, að Sandow ætlaði að berjast við ljónið, vakti mikla athygli og allir aðgöngumiðarnir seldust upp á svipstundu. Ægilegt stökk Nú rann upp sú stund, þegar æfingin skyldi hefj- ast. Óhræddur og ákveðinn stökk Sandow inn í búrið. Ljónið horfði á hann, urraði og hnipraði 361
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.