Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1964, Side 33

Æskan - 01.11.1964, Side 33
'Bœkur Æskunnar Saga þessi mun vera einhver sú mest spennandi drengjasaga, sem út hefur komið á íslenzku. Sagan gerist í Svíþjóð í síðustu heimsstyrjöld, og eru drengirnir Kalli og Steini aðal söguhetjurnar. Til þess að gefa les- endum blaðsins smá sýnishorn af elni bókarinnar, birtum við hér heitin á köflum bókarinnar, en þeir eru 14 að tölu: 1. Bréfið. 2. í kaffihúsinu Blikanum. 3. Kalli og Steini taka til sinna ráða. 4. Við höfnina. 5. Eltinga- leikur. 6. Kemst upp um strákana. 7. Heima hjá Kalla. 8. Erfið nætur- ferð. 9. Húsið á eynni. 10. Lögreglan gerir uppgötvun. 11. Kalla kemur ráð í hug. 12. Lögreglan finnur slóðina og týnir henni aftur. 13. Neyðarkall- ið. 14. Björgunin. Hér kemur stuttur þáttur úr 5. kal'la bókarinnar, og af lionum sést bezt, hversu spennandi bókin er. „Við koinumst aldrei heim aftur,“ hvisl- ar Steini kjökrandi. Kalli segir ekki neitt. Nú er honum ekki eins létt í skapi og fyrr um daginn. Ekki hafði staðið á þvi, að jþeir kæmust í ævin- týrið, sem þeir óskuðu sér — og hetur úti látið en þeir kærðu sig beinlínis um. Það varð ]>eim háðum ljóst, þegar híllinn hrunaði með þá i myrkrinu eittlivað lit úr borginni, ]ieir vissu ekki hvert. Og hvernig skyldi þetta nú fara, þegar þeir fyndust? Horfurnar voru allt annað en vænlegar fyrir þessum ungu ævintýra- mönnum. „0, híttu á jaxlinn, Steini," segir Kalli °E leggur aðra iiöndina Iiuggandi á lierðar vini sínum. „Á morgun fær lögreglan hréf- ið frá okkur, og ])á verður okkur bjargað.“ „Hvað heldurðu að lögreglan viti, hvar við erum niður komnir á morgun?" svar- aði Steini álíka aumlega og dauðadæmdur maður. „Og svo getur verið, að þessir handíttar verði búnir að skjóta okkur. Spœjarar. Getum við ekki — getum við ekki ein- hvern veginn hrotizt út?“ hætti liann við. „Nei, það er engin leið,“ segir Kalli. „Hurðin er krækt eða hespuð að utan, og við getum ekki opnað. En einhvern tínra hljóta þeir að stanza. Og þá getur verið að þeir opni. Annars finnst mér þetta ekkert óttalegt enn þá. Við liöfum koinizt i hann krappan áður og kóklazt þó al'. Sannaðu til, Steini, sannaðu til-----—.“ Kalli lækkar róminn og hvíslar: „Þetta eru áreiðanlega hættulegir hófar, og lögreglan hlýtur að elta þá uppi.“ Hann reynir að segja þetta af festu og öryggi. „En hvað þeir aka hratt,“ hvislar Steini og hlustar á hæltkandi vélardyninn. „Kalli — hugsaðu þér —- hugsaðu þér, ef lögreglan skyldi nú elta okkur!“ segir liann og reynir að skorða sig við vegginn. Bíllinn hrunar áfram á beinum vegi. Það er engin umferð, og allt er liljótt. öðru hverju sést ljós i glugga á húsunum til heggja lianda. Krapasletturnar ganga. af lijólunum inn á auða gangstéttina. „Jæja, þá erum við að komast út úr horginni," segir bilstjórinn. Þarna liggur vegurinn úr borginni út i myrkrið. „Við erum heppnir," segii' ókunni maður- inn og kveikir sér í vindlingi. Eh allt í einu kastar liann logandi eldspýlunni á gólfið og það slokknar á henni. „Þarna — þarna er híll!“ hvíslar hann liásum rómi og tekur í handlegginn á hil- stjóranum. En hann tautar eitthvað ófag- urt fyrir munni sér, liallast áfram og lierð- ir takið um stýrið. Bíll, sem hafði staðið í skugga úti við gangstéttina, kveikir allt i einu ljósin, rennir þvert út á götuna og lolear leiðinni. „Þetta er lögreglubíll," hvíslar ókunni maðurinn. Hinn ltinkar kolli, sliuggalegur á svip. „Stingdu þessu niður,“ hreytir hann úr sér, þegar félagi hans tekur stóra skamm- hyssu upp úr vasa sínum og spennir gikk- inn. „Við sltulum bita þá af okkur samt. Við skulum mola þá mélinu smærra," taut- ar hann og stígur henzínfetilinn i botn. Vélardynurinn verður að rymjandi öskri. Bíllinn tekur viðbragð og hendist áfram i loftköstum yfir gatnamótin og stefnir á litla lögreglubilinn. Bílstjórinn kreistir stýrið, svo að linú- arnir hvítna og æðarnar tútna á enni hans. „Við skulum sleppa, við skulum mola þá mélinu smærra,“ skyrpir hann út úr sér og bítur á jaxlinn. Það glampar á einkennishúfu lögreglu- þjóns í bjarma bílljósanna. UUSl'AV SANUUHKN; FjÓSKÖTTURINN J Á U M SEGIR FRA llllllllllllll[||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|||lllllllllllllll»^ ...................

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.