Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 33

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 33
'Bœkur Æskunnar Saga þessi mun vera einhver sú mest spennandi drengjasaga, sem út hefur komið á íslenzku. Sagan gerist í Svíþjóð í síðustu heimsstyrjöld, og eru drengirnir Kalli og Steini aðal söguhetjurnar. Til þess að gefa les- endum blaðsins smá sýnishorn af elni bókarinnar, birtum við hér heitin á köflum bókarinnar, en þeir eru 14 að tölu: 1. Bréfið. 2. í kaffihúsinu Blikanum. 3. Kalli og Steini taka til sinna ráða. 4. Við höfnina. 5. Eltinga- leikur. 6. Kemst upp um strákana. 7. Heima hjá Kalla. 8. Erfið nætur- ferð. 9. Húsið á eynni. 10. Lögreglan gerir uppgötvun. 11. Kalla kemur ráð í hug. 12. Lögreglan finnur slóðina og týnir henni aftur. 13. Neyðarkall- ið. 14. Björgunin. Hér kemur stuttur þáttur úr 5. kal'la bókarinnar, og af lionum sést bezt, hversu spennandi bókin er. „Við koinumst aldrei heim aftur,“ hvisl- ar Steini kjökrandi. Kalli segir ekki neitt. Nú er honum ekki eins létt í skapi og fyrr um daginn. Ekki hafði staðið á þvi, að jþeir kæmust í ævin- týrið, sem þeir óskuðu sér — og hetur úti látið en þeir kærðu sig beinlínis um. Það varð ]>eim háðum ljóst, þegar híllinn hrunaði með þá i myrkrinu eittlivað lit úr borginni, ]ieir vissu ekki hvert. Og hvernig skyldi þetta nú fara, þegar þeir fyndust? Horfurnar voru allt annað en vænlegar fyrir þessum ungu ævintýra- mönnum. „0, híttu á jaxlinn, Steini," segir Kalli °E leggur aðra iiöndina Iiuggandi á lierðar vini sínum. „Á morgun fær lögreglan hréf- ið frá okkur, og ])á verður okkur bjargað.“ „Hvað heldurðu að lögreglan viti, hvar við erum niður komnir á morgun?" svar- aði Steini álíka aumlega og dauðadæmdur maður. „Og svo getur verið, að þessir handíttar verði búnir að skjóta okkur. Spœjarar. Getum við ekki — getum við ekki ein- hvern veginn hrotizt út?“ hætti liann við. „Nei, það er engin leið,“ segir Kalli. „Hurðin er krækt eða hespuð að utan, og við getum ekki opnað. En einhvern tínra hljóta þeir að stanza. Og þá getur verið að þeir opni. Annars finnst mér þetta ekkert óttalegt enn þá. Við liöfum koinizt i hann krappan áður og kóklazt þó al'. Sannaðu til, Steini, sannaðu til-----—.“ Kalli lækkar róminn og hvíslar: „Þetta eru áreiðanlega hættulegir hófar, og lögreglan hlýtur að elta þá uppi.“ Hann reynir að segja þetta af festu og öryggi. „En hvað þeir aka hratt,“ hvislar Steini og hlustar á hæltkandi vélardyninn. „Kalli — hugsaðu þér —- hugsaðu þér, ef lögreglan skyldi nú elta okkur!“ segir liann og reynir að skorða sig við vegginn. Bíllinn hrunar áfram á beinum vegi. Það er engin umferð, og allt er liljótt. öðru hverju sést ljós i glugga á húsunum til heggja lianda. Krapasletturnar ganga. af lijólunum inn á auða gangstéttina. „Jæja, þá erum við að komast út úr horginni," segir bilstjórinn. Þarna liggur vegurinn úr borginni út i myrkrið. „Við erum heppnir," segii' ókunni maður- inn og kveikir sér í vindlingi. Eh allt í einu kastar liann logandi eldspýlunni á gólfið og það slokknar á henni. „Þarna — þarna er híll!“ hvíslar hann liásum rómi og tekur í handlegginn á hil- stjóranum. En hann tautar eitthvað ófag- urt fyrir munni sér, liallast áfram og lierð- ir takið um stýrið. Bíll, sem hafði staðið í skugga úti við gangstéttina, kveikir allt i einu ljósin, rennir þvert út á götuna og lolear leiðinni. „Þetta er lögreglubíll," hvíslar ókunni maðurinn. Hinn ltinkar kolli, sliuggalegur á svip. „Stingdu þessu niður,“ hreytir hann úr sér, þegar félagi hans tekur stóra skamm- hyssu upp úr vasa sínum og spennir gikk- inn. „Við sltulum bita þá af okkur samt. Við skulum mola þá mélinu smærra," taut- ar hann og stígur henzínfetilinn i botn. Vélardynurinn verður að rymjandi öskri. Bíllinn tekur viðbragð og hendist áfram i loftköstum yfir gatnamótin og stefnir á litla lögreglubilinn. Bílstjórinn kreistir stýrið, svo að linú- arnir hvítna og æðarnar tútna á enni hans. „Við skulum sleppa, við skulum mola þá mélinu smærra,“ skyrpir hann út úr sér og bítur á jaxlinn. Það glampar á einkennishúfu lögreglu- þjóns í bjarma bílljósanna. UUSl'AV SANUUHKN; FjÓSKÖTTURINN J Á U M SEGIR FRA llllllllllllll[||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|||lllllllllllllll»^ ...................
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.