Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 48

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 48
Hérna notum við sömu uppskriftina i aliar kökurnar, en höfum bœði lögun og gerð mismunandi, svo að i rauninni virðast þetta vera margar uppskriftir. Deigið: 125 g hveiti 110 g smjörlíki 40 g flórsykur 1 tesk. (sléttfull) vanillu- sykur. Hveitið er sigtað og smjörlikinu er hrært saman við. Síðan er sykurinn settur út i og allt er hnoðað saman. Úr hluta af deiginu eru mótaðar mjó- ar, sívalar lengjur. Einnig getum við búið til þykkari lengjur. Við getum blandað hökkuðum möndlum og rúsín- um i deigið. * Það, sem hægt er að gera til þess að deigið og kökurnar verði mismunandi: Til dæmis tökum við l/s af deiginu og hnoðum saman við það annaðhvort kanel eða kakói. Siðan rúllum við deig- ið i sivaia lengju. Sjá efstu mynd. * Siðan tökum við lengjuna, sem við blönduðum kanel eða möndlum i, og leggjum hana inn í afganginn af deig- inu, sem við höfum flatt út. Síðan hnoð- um við allt saman. Ýmist getum við mótað það i ferkantaða eða sivala lengju. Þegar við erum búin að móta lengjuna, setjum við deigið á kaldan stað, þannig að það harðni, þvi að þá er auðvelt að skera það niður. Mjóa lengjan er skorin niður þannig, að hægt sé að móta kransa og kringl- ur. Bezt er að velta lengjunum upp úr dáiitlu hveiti. Þykkari lengjan er skor- in í sneiðar. Tvær og tvær eru lagðar saman og sulta á milli. Kökurnar eru bakaðar í um það bil 15 mínútur. Það má lika sleppa sultunni og setja t. d. nougat-krem á milli, þegar kökurnar eru bakaðar. Nougat-krem er búið til þannig, að nougat og smjör er hrært saman. ▼ Við^eíðií 4 Þegar göt koma á peysur og annan prjónafatnað, ættið þið að gera við þau, á meðan þau píj ónafatnaði eru ennþá lítil. Fallegast er að gera við prjónafatnað með svo- kölluðu prjónastoppi, og sést viðgerðin þá oft alls ekki, ef gert er við með sams konar garni og flíkin er úr. Þegar þið gerið við með prjónastoppi, þá byrjið þið á að klippa tvær láréttar línur, aðra fyrir ofan, en hina fyrir neðan gatið, eins og mynd A sýnir, og rekið þannig, að hliðar gatsins fáist lóðréttar (standi hornrétt á fyrri linurn- ar) og þræðið siðan með nál röktu spottana í brugðninga prjónsins á röngunni. Þetta er einnig sýnt greinilega á mynd A. — Því næst er stoppið sett upp á þann hátt, að þrætt er B. til skiptis gegnum andstæðar lykkjur efst og neðst á gatinu, eins og sést á mynd B. Að iok- um er stoppað eins og mynd C sýnir; nálinni stungið í gegn- um tvær lykkjur og þræðinum síðan brugðið um bandið, sem liggur úr fremri lykkjunni, sem þrætt var í gegnum. 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.