Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 55

Æskan - 01.11.1964, Síða 55
 JOLATRE Kæra Æska. Gætir 1>Ú nú ekki frætt inig eitthvað uin sjálft jólatréð. Gaman væri að fá að vita, hvernig stóð á ]>vi að kristnir nienn fóru að liafa tré á jólunum, og hyenær var ]>uð? Vonast eftir svari í jólablaðinu. Kaupandi á Akranesi. Svar: Jólatréð, sem nú er eitt helzta tákn jólanna um allan liinn kristna heiin og víðar, er tiltölulega nýkomið til sögunnar sem slikt, og ekki munu meira en 100 ár, siðan ]>að varð algengt í Evrópu í nokkurri líkingu við ]>að, sem nú er. Fyrsta heimild, sem ]>ekkt er um eins konar jólatré, er frá Strasshurg árið 1605. Er ]>ess ]>ar getið, að i herbergi nokkru hafi verið stillt upp greiiitré á jólakvöldið, og liengd á ]>að epli og gylltur pappir. Um 30 árum síðar ónotast prédikari nokkur i Strassburg yfir ]>eim sið að reisa jólatré í stofum og hengja á ]>að brúður, sætindi og fleira. Slíkt sæmdi ekki jólahátiðinni. í lok 17. aldar finnast fleiri ummæli um jólatré í Þýzkalandi, og mynd frá Niirnberg um 1700 sýnir eins konar vönd af laufgreinum, sem stungið er niður í vatnsker. Á ]>ví hanga smáhlutir, epli, kökur og engla- myndir. Annars er nær alltaf um grenitré að ræða, eins og enn i dag. Hinn fyrsti, sem getur um ljósum prýtt jólatré, er sjálfur Goetlie 1774, en fyrsta mynd af jólatré með Ijósum er frá Sviss 1704. Úr þessu virðist siðurinn fara að verða mjög svo algengur i Þýzkalandi, og 1807 eru til sölu á jólamarkaðinum í Dresden fullbúin jólatré, prýdd á ýmsa iund. Til Norðurlanda tóku jólatré að breiðast út eftir 1800. Fyrsta jólatré er talið liafa komið til Danmerkur 1806, og litlu siðar hefur ]>að borizt lil Svíl>jóðar. Ekki nær jólatré útbreiðslu á Norðurlöndum fyrr en á iniðri 19. öld. Til íslands munu fyrstu jólatré hafa borizt kringum 1850, og |>ó aðeins á einstöku stað í kaupstöðum. Síðan breiðist siðurinn afar hægt út, og mun ekki hafa orðið algengur að nokkru marki fyrr en nokkuð kom fram yfir aldamót. Aðiangadagskvöld s ypurninffar oc^ óvor Handritin. Kæra Æska. Mikið iiefur ver- ið ritað og talað um islenzku liandritin, sem gcymd eru i Danmörku. Eg er 11 ára og langar til að biðja ]>ig að segja inér eitthvað um |>að, hvers vegna ]>essi handrit, sem ís- lendingar eiga, cru i Dan- mörku? Þólt ég liafi að undan- förnu verið að lesa í blöðum fréttir af ]>essu máli, |>á fæ ég litið að vita um sögu handrit- anna sjálfra. Þar, sem ]>ú ert mitt blað, vonast ég eftir upp- lýsingum, sem eru við hæfi unglinga á inínum aldri, og ættu ]>á fleiri en ég að njóta góðs af. Reynir. Svar: Handritin eru frásagnir, ski'áðar á skinn með heimatil- búnu bleki. Gæði þessara bók- mennta eru slílt, að furðu vek- ur, og ekki siður magn þeirra, miðað við fólksfjölda landsins, ]>egar ]>au voru skrifuð. Áhrit' frá fornsögunum hafa markað spor i menningu og sögu ís- lendinga og hlutur þcirra i sögu Noregs er stór. Því er oft haldið fram, að ]>essar skinn- handrita hókmenntir íslend- inga séu klassiskastar allra miðaldabókmennta í Evrópu. En nú kemur sjálf raunasag- an. Flestar íslcnzku skinnbæk- urnar fara i súginn á timabil- inu 1550—1700, en leifar þeirra eru fluttar úr landi. Orsakir til þeiri'a flutninga voru margvis- legar. Fátækt þjóðarinnar á ]>essu timabili mun hér ciga stærstan hlut. Dæmi eru um ]>að, að skinnhandrit voru bút- uð niður í skóbætur og fata- snið. Seinl á 16. öld kemur pappirinn til sögunnar. Þegar búið var að taka afrit af skinn- bók á pappír, varð ]>að miklu læsilegri bók. Það er því ekki að furða, ]>ótt menn liirtu lítl um að geyma skinnhandritin. Menn litu ]>á ekki á handritin sem forngripi, heldur bara bækur til fróðleiks og skemnit- unar, en þegar pappirs-afritin komu til, þótti mönnum þau auðlæsari, og lögðu þá gjarnan gömlu bækurnar til hliðar. Húsakynni á fslandi voru slæm á þeim tíma, oft köld og raka- full, enda kom það oft illa iiið- ur á skinnbókunum gömlu. — Að jþessu sinni: Jólatré - Handritin í Dan- -----------------------mörku — Hjálpræðisherinn — Heiðursborgari og merki Reykjavíkur — Kristbjörg Kjeld — Að uppleysa frímerki — Bítlahljómsveitin Sóló — Frétt- ir af Bítlunum — George Chakiris og Sandra Dec. 387
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.