Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1964, Side 58

Æskan - 01.11.1964, Side 58
 Bjarni Jónsson. in tekin upp og látin á ]>urran pappír, til dæmis á gömul dag- blöð. Frímerkin eru mjög við- kvæm, me&an ]>au cru biaut. Þegar merkin eru orðin ]>urr, er gott að leggja ]>au inn i bók og setja létta pressu á. Eftir nokkrar klukkustundir öðlast ]>au sína upprunalegu lögun. Þegar þessu er lokið, getur ]>ú byrjað á hinni eiginlegu vinnu við safnið. Fyrst verður ]>ú að greina sundur mcrkin og flokka eftir löndum. Þú tekur öll göll- uð merki frá. Við ]>etta verk verður ]>ú að nota frímcrkja- töng. Bezt er svo að geyma merkin í gegnsæjum frimerkja- pokum og innstungubókum. • Heiðursborgari og merki Reykjavíkur. Kæra Æska. Gætir |>ú ekk svarað tveimur spurningum sem ég bef áliuga á að fá svai við: 1. Hefur Reykjavíkurborf ekki sérstakt merki, og ef svc er, gætir ]>ú ekki birt mynd ai Merki Rcykjavíkur. Bítlahljómsveitin SÓLÓ. Kæra Æska. Ég ]>akka ]>ér fyrir ágætar myndir og fróðleik um margar erlendar hljómsveitir og hljómlistarmcnn, sem ég veit að lesendur þínir liafa haft mjög gaman af. Nú langar mig til að biðja ]>ig að koma með eina islcnzka, og þá óska ég lielzt að ]>ú birtir mynd af Sóló bitla- liljómsveitinni, og segir eittlivað frá lienni. Dóra á Selfossi. Svar: Sóló hljómsvcitin er talin vera ejn sú bezta bitlahijómsveit, sem við höfum liér nú völ á. f september s.l. fór fram i Austurbæjarbíói í Reykjavík samkeppni fimm hljómsveita. Sóló vann þá sam- keppni með miklum yfirburðum, en hinar hljómsveitirnar, sem kepptu, voru auk Sóló: Rimbo, Strengir, Garðar og gosar og Plato. Sóló leikur í vetur 2 kvöld í viku i Breiðfirðingabúð og i Silfurtunglinu á sunnudagskvöldum. — Hljómsveitarstjóri Sóló er Þorkell Árnason. því og frætt mig um það, hve- nær það var tekið i notkun? 2. Eru einhverjir heiðursl>org- arar í Reykjavik? Með fyrir- fram ]>ökk. Ágúst Pálsson. Svar: Það merki, sem Reykja- vikurborg notar nú, er teiknað af Halldóri Péturssyni listmál- ara og samþykkt af borgar- stjórn 6. júní 1957, en rcglur uin notkun merkisins voru ]>ó ekki samþykktar fyrr en 20. nóv. 1958, og er notkun merk- isins í atvinnuskyni óheimil. Aðeins einn maður liefur til þessa verið kjörinn heiðurs- borgari Reykjavíkurborgar, en ]>að er sr. Bjarni Jónsson, sem var kjörinn heiðursborgari 19. okt. 1901 í tilefni af áttræðis- afmæli hans 21. sama mánaðar. í þessari viðurkenningu felst meðal annars, að heiðursborg- ari skuli undanþeginn grciðsl- um gjalda i borgarsjóð. jWí. George Chakiris. Kæra Æska. Getur ]>ú sagt mér, hvað maðurinn, sem leik- ur Bernardo í kvikmyndinni „West Side Story“ heitir og af hvaða þjóðerni hann er? Pía. Svar: Sá, sem fór með lilut- verk Bernardos í kvikmyndinni „West Side Story“, heitir George Chakiris og er Grilcki, fæddur i Iiorwood, Ohio, Bandaríkjun- um, fyrir 30 árum. Fyrir hlut- verkið lilaut liann Osearsverð- launin. • Sandra Dee. Kæra Æska. Mér þykir gam- an að lesa ]>ig og sjá allar myndirnar. En nú langar mig til að vita hvenær kvikmynda- leikkonan Sandra Dee er fædd. Trilla. Svar: Sandra Dee kvikmynda- íeikkona er fædd 23. apríl 1942 i Bayonne, Ncw Jersey. Aðeins 12 ára að aldri var hún farin að leika í kvikmyndum. 390

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.