Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 58

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 58
 Bjarni Jónsson. in tekin upp og látin á ]>urran pappír, til dæmis á gömul dag- blöð. Frímerkin eru mjög við- kvæm, me&an ]>au cru biaut. Þegar merkin eru orðin ]>urr, er gott að leggja ]>au inn i bók og setja létta pressu á. Eftir nokkrar klukkustundir öðlast ]>au sína upprunalegu lögun. Þegar þessu er lokið, getur ]>ú byrjað á hinni eiginlegu vinnu við safnið. Fyrst verður ]>ú að greina sundur mcrkin og flokka eftir löndum. Þú tekur öll göll- uð merki frá. Við ]>etta verk verður ]>ú að nota frímcrkja- töng. Bezt er svo að geyma merkin í gegnsæjum frimerkja- pokum og innstungubókum. • Heiðursborgari og merki Reykjavíkur. Kæra Æska. Gætir |>ú ekk svarað tveimur spurningum sem ég bef áliuga á að fá svai við: 1. Hefur Reykjavíkurborf ekki sérstakt merki, og ef svc er, gætir ]>ú ekki birt mynd ai Merki Rcykjavíkur. Bítlahljómsveitin SÓLÓ. Kæra Æska. Ég ]>akka ]>ér fyrir ágætar myndir og fróðleik um margar erlendar hljómsveitir og hljómlistarmcnn, sem ég veit að lesendur þínir liafa haft mjög gaman af. Nú langar mig til að biðja ]>ig að koma með eina islcnzka, og þá óska ég lielzt að ]>ú birtir mynd af Sóló bitla- liljómsveitinni, og segir eittlivað frá lienni. Dóra á Selfossi. Svar: Sóló hljómsvcitin er talin vera ejn sú bezta bitlahijómsveit, sem við höfum liér nú völ á. f september s.l. fór fram i Austurbæjarbíói í Reykjavík samkeppni fimm hljómsveita. Sóló vann þá sam- keppni með miklum yfirburðum, en hinar hljómsveitirnar, sem kepptu, voru auk Sóló: Rimbo, Strengir, Garðar og gosar og Plato. Sóló leikur í vetur 2 kvöld í viku i Breiðfirðingabúð og i Silfurtunglinu á sunnudagskvöldum. — Hljómsveitarstjóri Sóló er Þorkell Árnason. því og frætt mig um það, hve- nær það var tekið i notkun? 2. Eru einhverjir heiðursl>org- arar í Reykjavik? Með fyrir- fram ]>ökk. Ágúst Pálsson. Svar: Það merki, sem Reykja- vikurborg notar nú, er teiknað af Halldóri Péturssyni listmál- ara og samþykkt af borgar- stjórn 6. júní 1957, en rcglur uin notkun merkisins voru ]>ó ekki samþykktar fyrr en 20. nóv. 1958, og er notkun merk- isins í atvinnuskyni óheimil. Aðeins einn maður liefur til þessa verið kjörinn heiðurs- borgari Reykjavíkurborgar, en ]>að er sr. Bjarni Jónsson, sem var kjörinn heiðursborgari 19. okt. 1901 í tilefni af áttræðis- afmæli hans 21. sama mánaðar. í þessari viðurkenningu felst meðal annars, að heiðursborg- ari skuli undanþeginn grciðsl- um gjalda i borgarsjóð. jWí. George Chakiris. Kæra Æska. Getur ]>ú sagt mér, hvað maðurinn, sem leik- ur Bernardo í kvikmyndinni „West Side Story“ heitir og af hvaða þjóðerni hann er? Pía. Svar: Sá, sem fór með lilut- verk Bernardos í kvikmyndinni „West Side Story“, heitir George Chakiris og er Grilcki, fæddur i Iiorwood, Ohio, Bandaríkjun- um, fyrir 30 árum. Fyrir hlut- verkið lilaut liann Osearsverð- launin. • Sandra Dee. Kæra Æska. Mér þykir gam- an að lesa ]>ig og sjá allar myndirnar. En nú langar mig til að vita hvenær kvikmynda- leikkonan Sandra Dee er fædd. Trilla. Svar: Sandra Dee kvikmynda- íeikkona er fædd 23. apríl 1942 i Bayonne, Ncw Jersey. Aðeins 12 ára að aldri var hún farin að leika í kvikmyndum. 390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.