Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 71

Æskan - 01.11.1964, Blaðsíða 71
ÆSKAN 31. Þessi vetur var mjög harður i Hússlandi, og Uonist herdeildin lítið áfram fyrir snjó- þyngslum og varð af þeim sökum oft að halda kyrru fyrir. 32. Einn daginn, þcgar ég bað hornablásara herdeildarinnar að kalla liðið saman, náði hann ekki neinu hljóði úr horninu, og var það hieði óskiljanlcgt og fremur ólieppilegt. 33. Elcki leizt mér sem hezt á þetta, en þeg- ar við fórum að athuga hverju þetta sætti, liafði liljóðið frosið í horninu, svo var frostið mikið um þessar mundir. 34. Á leið okkar til vígvallanna komum við i veitingahús til að fá okkur hressingu. Horna- þeytarinn hafði lagt liornið á borðið, og allt í einu tók hornið að blása, þegar það hafði hitn- að. 35. Yiö þctta spratt öll herdeildin á fætur og við héldum ferð okkar áfram. Loks kom- umst við í námunda við fjandmenn okkar Tyrkina, og hófum mikla skothríð á þá. Ég var húinn að gleyma, hvað borgin hét. En það var afar áriðandi að fá vitneskju um, hvernig ástandið væri innan viggirðingarinnar. SKRÝTLUR a ■ a .......... Skólastjóri nokkur fann upp á ýmsu til þess að glæða at- hyglisgáfu barnanna. Meðal annars sagði liann þeim einu sinni, að þau skyldu teikna myndir af þvi, sem þau vildu verða, þegar ])au væru orðin stór, svo sem mynd af hílstjóra, lögregluþjóni, skipstjóra, leik- ara, eða hvað þeim nú sýndist. Öli hörnin skiluðu myndum nema Dísa litla. — Gaztu ekki teiknað mynd? spurði kennarinn. Hvað langar þig til, þegar þú ert orðin stór? — Að giftast, en ég veit ekki Iivernig á að húa lil mynd af þvi. * Tveir litlir drengir höfðu verið óþekkir í skólanum og voru látnir sitja eftir og skyld- aðir til þess að skrifa nafnið sitt hundrað sinnum. Þá sagði annar: — Það er ekkert réttlæti i þessu. Hann heitir bara Jón, en ég heiti Guðmundur. * Júlli kom heim úr skólanum og var gramur: — lfennarinn sagði okkur, að einhver spekingur liefði sagt, að það sem væri vel gert þyrfti ekki að gerast nema einu sinni. — Heldurðu að það sé ekki rétt? spurði mammn. — Nci, — hann liefur aldrei rcytt arfa úr garði. * Kennarinn: Hér er talað um hundagras. Getur nokkurt ykk- ar nefnt mér aðra jurt, sem kennd er við liunda? Stjáni litli: Hundapest. * Iíennslukonan var að kenna börnunum bihliusögur og las fyrir þau söguna um það, cr Jesús mettaði fimm þúsundir manna meö sjö brauðum og fimm íiskum. Þá gall Svcinki litli við: — Það hafa verið hvalfiskar. * Kaupmaðurinn sendi einum af viðskiptavinum sínum reikn- ing með eftirfarandi utaná- skrift: „Þessi reikningur cr ársgam- all í dag.“ Viðskiptavinurinn cndursendi reikninginn um hæl með eftir- farandi áletrun: „Til liamingju með daginn!“ Nonni: Er það satt, mamma, að liann litli bróðir hafi komið af himnum? Mamma: Já, já. Nonni: Það var lika ekki von að englarnir gætu haft þessa öskurskjóðu hjá sér. * 403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.