Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1965, Page 22

Æskan - 01.02.1965, Page 22
CHURCHILL ér^ mVENÆR íara menn að muna eítir sér? Hvenær iara skin og skuggar vJL#- hins vaknandi vitundarlífs að greipa varanlegar myndir i hugskot " barnsins? Fyrst man ég til mín á írlandi. Og stöku sinnum rámar mig óljóst í iólk. Samt fór ég irá írlandi í ársbyrjun 1879, en ég er iæddur 30. dag nóvembermánaðar 1874. Faðir minn haiði ilut/t til Irlands sem ritari föður síns, jarlsins ai Marlborough, sem Disraeli skipaði þár landsstjóra árið 1876. Við áttum heima í húsi, sem kallað var Litli koiinn, varla stein- snar írá jarlssetrinu. Þar dvaldist ég nærri þrjú iyrstu æviárin. Ég minnist þess, er jarlin;i, aii minn, var að aihjúpa styttu Gough lávarðar 1878. Þar var stór, svört þyrping ai iólki, skarlatsbúnir hermenn á hestbaki, brúnleitt, gljáandi tjald, sem dregið var til á snúrum, og hinn mikilúðlegi aii minn, er talaði hárri röddu til mannfjöldans. Fg minnist jainvel einnar setningar úr ræðu hans: „Og með dynjandi skothríð stráfelldi hann óvinina.“ Ég skildi til fulls, að hánn var að tala um stríð og bardaga, að „skothríð" var sama sem gauragangurinn, sem svartklæddu hermennirnir gerðu svo oit í Fönixgarðinum, þegar ég var þar á labbi að morgninum. Þetta hygg ég sé fyrsta heillega endurminningin úr bernsku minni. Önnur atvik eru ennþá skýrari. Við áttum að iá að lara í skrípaleikhús. Það var mikið um dýrðir. Loks kom hinn lengi lang-þráði dagur. Við lögð- um upp frá jarlssetrinu og ókum til kastalans, þar sem við áttum víst að taka fleiri krakka. Inni í kastalanum var ierhyrnt svæði, lagt löngum og mjóum hellum. Þar var rigning — alveg eins og ennþá gengur og gerist. Fólkið þyrptist út úr dyrum kastalans, eins og eitthvað mikið virtist um að vera. Þá var okkur sagt, að við gætum ekki séð skrípaleikinn, því að leik- húsið hefði brunnið til kaldra kola. Ai leikhússtjóranum fannst ekkért nema lyklarnir, sem voru í vasa hans. Okkur var lofað ]iví í sárabætur, að við skyldum fá að fara og sjá rústirnar daginn eítir. Mig langaði ósköpin öll til að sjá lyklana, en þeirri ósk var víst ekki vel tekið. Fóstra mín hét írú Everest. Hún var hálismeyk við írlendingana. Mér skildist smám saman, að það væru slæmir menn og til alls vísir, ef þeir mættu ráða. Einu sinni, þegar ég hafði iarið eitthvað irá, ríðandi á asnan- um mínum, þóttumst við sjá langa, dökka halarófu írlendinga koma á móti okkur. Ég er nú sannfærður um, að ]jað heiur verið skotmannalið á æfing- um. Fn við urðum laihræddir, einkum asninn, sem lét í ljós ótta sinn með því að ausa. Ég datt ai baki og íékk heilahristing. Ég átti heima í Litla-kofánum, þegar hún Uppfræðsla kom iyrst lil skjal- anna. Mér var tilkynnt, að einhver óheillavænleg persóna, sem kölluð var „Bernska mín fór ekki varhluta af yndisþokka móður minnar. I vitnnd minni var hún hin skínandi kvöldstjarna. Ég unni henni mjög, en þó úr nokkrum fjarska. Ég leit alltaf á hana sem eins konar álfadís44. WINSTON CHURCHILL 62 Árið 1895.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.