Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 7
HBÓlHÖTTUB
hi
ull'113 ^‘Uu b°gmanna lians. Skömmu síðar komu þeir
11 bam klæddir grænum kápum, og skipuðu sér kring
Hróa hött, sem lá í grasinu og hvíldi limi sína eltir
ardagann.
»Hvað viltu köppunum þínum kátu, hrausti höfðingi?"
Purði einn þeirra að nafni Vilhjálmur ofurhugi. „Hef-
dottið í lækinn?"
>,Eigi er SVO;“ sval-aði foringinn. „Þessi ungi piltur
‘ na og ég höfum átt saman harðan leik, og varpaði
atln mér í vatnið."
”Kaffa»rum. hann, kaffærum hann,“ æptu þeir allir í
,11111 hljóði, hlupu til komumanns og þrifu í handleggina
h
°iHim.
»hkki ]jetta,“ kallaði Hrói með hvellri rödd, „Þetta er
‘U'sttir drengur, og héðan af skal hann vera einn af
Síðan sp natt hann á fætur, gekk til komumanns og
^ælti;
v$ru
hra,
0SS.»
•Þér skal eigi verða gjört neitt mein, þessir glað-
þ. utenn eru fylgisveinar mínir. Hér sérð þú í kringum
sextíu og níu hina vöskustu bogmenn. Ef þú vilt
' félag vort, skaltu fá grænan búning, rýting og
/tUl 1 sverð, boga og örvar, og skulum vér skjótt kenna
að skjóta með þeim dýrin hérna í skóginum.“
I »Hér er hönd mín,“ mælti komumaður, og rétti Hróa
^’udina. „Þér vil ég þjóna með trú og tryggð. Nafn rnitt
Jón Lítill, en það skaltu sjá, að ég get verið mikil-
Ur °g er alls eigi lítilmenni."
leyta skal nafni hans,“ mælti Vilhjálmur ofurhugi,
I h sb;d skíra hann, og höldum nú fjöruga skírnarveizlu
^la úti í skóginum."
11 veiddu þeir nokkra feita hirti, og síðan var opnuð
0r lla nteð ágætu freyðandi öli til gildisins. Hrói höttur
j^ 'ý'htgar hans skipuðu sér í hring, en Vilhjálmur ofur-
^ .h1 °R sjö aðrir hinir föngulegustu stigamenn skrýddust
.•ltt’lUm klæðum, er biskupar og ábótar höfðu einu sinni
’ l)yí að enga var Hróa eins ujtjrsigað við og jiess háttar
HRÓI HÖTTUR
skaut manna
bezt af boga.
menn, og bjuggust þeir nú þannig lil að skíra ujtjr aftur
hið stórvaxna barn. Þeir leiddu hann inn í miðjan hring-
inn og steyjttu yfir hann fullri vatnsfötu, því nokkrir
dropar voru bersýnilega langt of lítið, og svo sagði Vil-
hjálmur ofurhugi með mikilli röggsemi: „Þetta barn,
sem hingað til hefur heitið Jón Lítill, skal skijtta nafni
og hcita nú Litli Jón til dauðadags."
Þá kvað við glymjandi fagnaðarójr hjá þeim skógar-
mönnum, og þegar nú skírninni var lokið, fékk Hrói
höttur hinum nýja íélaga græna kápu og fagurlega út-
skorinn boga. Að því búnu settust þeir allir niður á jörð-
ina og hófu dýrðlega veizlu. Eigi skorti sönglist, og söng
höíðinginn mörg kvæði nteð glymjandi rödd til heiðurs
við hinn nýja gest.
Kvöldið leið með gleði og glaumi, ýmist dönsuðu þeir
félagar í kringum eitthvert gamalt konungstré eða sungu
einiöld, en efnisrík og fjörug smákvæði, en sumir hlýddu
á. Loksins rann sólin til viðar, og skugga brá yfir skóginn.
Hrói höttur tók þá hornið fram og blés nokkrum sinnum
í það, og að fáum augnablikum liðnum voru allir skógar-
mennirnir farnir hver í sína átt, og leituðu sér hvíldar
í hellum og hreysum hér og hvar um skóginn.
I næsta KlaSi: Hrói köttur og slátrarinn.
ÞAll hættu að reykja.
Hin fræga kvikmynda-
stjarna Natalia Wood hef-
ur lagt allan sinn viljastyrk
í það að hætta að reykja, og
henni hejjjmaðist það. Sama
hefur leikarinn Paul New-
man líka gert.
103