Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 51

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 51
BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. - Texti: Johannes Farestveit. !• Eins og þið munið Uannski geltk heldur skrykkjótt aS hrœra berin meS utanborSsmótornum. Nú er komiS iila fyrir Bjössa. Hann œöir út um gluggann AkveSinn í aS fela sig fyrir föSur Berit- ar> l>ví aS nú er kappinn liræddur, svo um munar. 2. Enn]>á eltir ólániS Kjössa, ]>ví nú stingst hann á bólakaf ofan i vatnstunnuna. í sama bili kem- ur faSir Beritar fyrir húshorniS, svo aS Bjössi á ekki annarra kosta völ en aö fela sig í tunnunni, þótt ekki sé hún bcinlinis notalegur felustaSur. „Aldrei skal ég fmmar koma nálægt utanborSs- mótorum," tautar Bjössi og sýpur hvclj- ur í vatnstunnunni. 3. Bjössi heyrir nú, aS mótorinn er stöSvaSur. Mikill um- gangur er í húsinu, og allt í einu kemur faSir Beritar út og kemur auga á Bjössa. „Viltu liypja þig á stundinni upp úr vatnstunnunni minni, strákfifl! Ekki nema þaS þó, og meS skóna á fótunum ofan í drykkjarvatninu okkar, eftir allt annaS, sem þú ert búinn aS afreka hér 1 dag!“ 4. Bjössi er ofsaliræddur og l'eynir i snatri aS losa sig úr tunnunni, eil þaS gengur ekki betur en svo, aS tunnan veltur meS öllu saman og skopp- ar niður brekkuna og fram af háum bakka, ])ar sem brekkan endar. ÞaS er mesta mildi, að Bjössi greyið skuli vera lifandi eftir þessi loftköst, þegar liann skellur loks niður á jafnsléttu. 6. Þar er Guri gamla oð taka saman liey, og gamla konan verður alveg gáttuð, er hún sér þetta koma svifandi i loftinu, og lielzl hallast hún að því, að ])etta sé eitlhvert nýmóðins farartæki með ein- um manni um borð. G«-eið-ddaSÍ ÆSKUNNAK er 1- apríl n.k. ®reið 8em fyrst. ÞVi undir skilvisri iag . S'u frá ykkar hendi er framtíð blaðs- °u>in. ÆSKAN er nú eltt gÍKSÍlegasta unglingablaðið, sem gefið er út á Norður- löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess vcgna er skilvís greiðsla nauðsynleg. Ódýr- ast er fyrir kaupcndur úti á landi að senda blaðgjaldið í póstávísun. — Afgreiðsla er i Kirkjutorgi 4, sími 14235. — Utanáskrift er: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. 147

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.