Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 34

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 34
ÆSKAN Svona mun BOEING 727-200 líta út. ERLENDAR^ FLUGFRÉTTIR Boeing. Hjá Boeing er nú iiafin fram- ieiðsla á lengri gerð af hinni Jiekktu Boeing 727. Nefnist hún Boeing 727-200. Heildariengd 727-200 verður 46,5 m eða 6,08 m lengri en 727-100, og á 727- 200 að rúma 180 farjjega. Full- lilaðin hefur 727-200 1900 km flugdrægi. Douglas. «?• Sala á DC-9 gengur injög vel, og hefur Douglas selt um 300. Stóru flugfélögin KLM, Alitalia og SAS hafa öll pantað tugi DC-9 til notkunar á stuttum og millivegalengdum í Evrópu. ^ Framleiðsla á stærstu far- Flugiloti ísletidinga 2. Flugvélar Loftleiða hf. TF-LLA Douglas DC-6B „Cloudmaster" TF-LLB Douglas DC-6B — Snorri Sturluson TF-LLC Douglas DC-6B — Þorfinnur karlsefni TF-LLD Douglas DC-6B — Eiríkur rauði TF-LLE Douglas DC-6B — Snorri Þorfinnsson TF-LLF Canadair CL-44 „Holls-Royce 400“ Leifur Eiríksson TF-LLG Canadair CL-44 — Vilhjálmur Stefánsson TF-LLH Canadair CL-44J „Rolls-Royce 400“ Guðríður Þor- bjarnardóttir TF-LLI Canadair CL-44J „Rolls-Royce 400“ Bjarni Herjólfsson ina, en Glófaxi er húinn skíð- um. Sjúklingurinn var lítill drengur, sem hefði ekki þolað sjö klst. hundasleðaferð til Kulusuk, en þar er góður flug- völlur. Lengst til vinstri á þessari mynd er stærsta farþegaþota í heia11' Douglas Super 61 DC-8. í miðið er DC-8, sem hingað til hefur verið í flokki risanna, og má af því nokkuð ráða stærð Super 61' Efst og lengst til hægri er svo DC-9 í búningi hollenzka flugfélag8' ins KLM, sem hefur pantað sex DC-9. þegaþotu í heimi hófst hjá Douglas á sl. ári og er fyrsta flugvélin nú tilbúin. Hún nefn- ist Super 61 DC-8, en þessi Super 61 er hyggð á DC-8, sein hefur verið lengd bæði fyrir framan og aftan vænginn. Sup- er 61 er þannig um 11,30 m lengri en hin þekkta DC-8. Hcildarlengd Supei' 61 er 57,12 m, vængliafið 43,30 m og h*®1® 12,98 m. Super 61 getur rúma 251 farþega og getur flogið me ]>á 6275 km í sama áfanga. hámarksarðfarm, rúm 35 toi'n’ gelur hún flogið 4600 lun. marksflugtaksþungi Super 61 el rúm 147 tonn. Sex flugfélér hafa nú pantað 23 Super *> DC-8. •0*0«0*0*0#0«0*0*0#0»0*0#0*°*0»0*0*0*0*0*0*0#0«0*0«0«0*0*0«0*0*0#0*0»0*0*0»0*0*0»§5#í o*o*o«o#o#o»o*o*o*o»o*o#o*o*o*o#o#o#o»o#o«o#o*o»o«o«o*o*o«o«o*o*o*o*o#o*o#o«o#o»^w Mörgæsirnar Framhald af bls 101. vorum undrandi á því, hve rólegir fuglarnir voru. I’el* voru alls ekkert hræddir við komu okkar, og þegar vlt settumst niður á ísinn á meðan við skiptum um spól111 í myndavélunum, komu þeir nær og stönzuðu svo sCl11 hálfan metra frá okkur og störðu á það, sem við voru111 að gera, með ódulinni forvitni rétt eins og börn. ÞeSal alls er gætt, er þetta kannski skiljanlegt. Hér bera mel111 ekki skotvopn. Mörgæsirnar iiafa enga ástæðu til að vel‘, hræddar við mennina, því hingað koma þeir aðeúlS friðsamlegum tilgangi, sem sé af forvitni og til þesS 3 fræðast um líferni þessara sérkennilegu l'ugla, sem bygSJ friðsælasta meginland jarðarinnar. Þýtt og endursagt af L. 3Vl- 130

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.