Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 10
ÆSKAN
En það leið ekki á löngu, þar til hann gerðist allráðríkur. Hann þoldi
ekki, að neinn hefði ylir honum að segja. Hann varð heimtufrekur og krafð-
ist alls hins bezta, er fáanlegt var. Hann heimtaði beztu stofurnar í húsinu.
Neyddist gamli malarinn til þess að flytja í lítið herbergi, en Sívert flutti
í stofur húsbóndans.
Sívert tók alla þá peninga, sem greiða átti gamla malaranum fyrir kornið.
Viðkvæði Síverts var alltaf þetta, er gamli malarinn maldaði í móinn: „Ef
þér geðjast ekki að þessu, þá getum við slegizt og látið hendur skipta. Sá,
sem sterkari er, ræður og hirðir ágóðann."
En jsar sem Sívert var heljarmenni, var þetta ekki árennilegt fyrir gamia
malarann. Svo sterkur var Sívert, að hann gat lyft hesti með annarri hend-
inni, en 100 kg korntunnu með hinni.
Gamli malarinn andvarpaði og sagði við sjálfan sig: „Hvernig ætli ég fari
út úr Jtessu? Hvar skyldi Allan vera? Ætli hann korni aldrei heim og taki
við stjórn myllunnar?"
Allan sá og heyrði margt fróðlegt á ferðum sínum. Hann hafði frétt af
sterka Sívert og framferði hans löngu áður en hann kom lieim. Allan eign-
aðist marga trygga vini, vegna Jaess að hann kom vel fram við alla.
Dag nokkurn talaði hann við búálfana sem bjuggu í risahólnum. Þeir
gáfu honum skrín og sögðu: „Farðu heim og segðu við Sívert að Jtú hafir
dálítið meðferðis er þú sýnir engurn nema honum. Vertu óhræddur við
hann. Þegar hann helur séð J>að, sem í skríninu er, mun hann verða við-
ráðanlegur."
Svo liélt Allan heimleiðis. Það var um kvöld, að hann kom heim að myll-
unni, Jtar sem Sívert íór með öll völd. Gamli malarinn sat úti í horni og
steinjragði.
„Jæja. Ertu kominn heim, Allan,“ sagði Sívert. „Þú [turftir ekki að koma.
Hér er allt í bezta lagi, og við þurfum ekki að hafa J)ig.“
Allan svaraði: „Það Jnykist ég vita. En ég bjóst við að Jm hefðir gaman
af að sjá, hvað ég hef í Jæssu skríni.“
Hann setti skrínið á borðið. Það var fallegt, silfri drifið og listasmíði mikil.
Sívert var mjög forvitinn. Hann sagði:
„Já, sýndu mér, hvað í skríninu er.“
Með sjálfum sér ákvað Sívert að taka Jrað, sem í skríninu var, ef hann lang-
aði til að eiga }>að. Hann kærði sig kollóttan um, hvort Allan líkaði Jaað
betur eða verr.
Allan opnaði skrínið, og upp úr Jiví hoppaði lítill búálfur. Hann var
álíka stór og hönd á meðalmanni.
„Hvað er Jretta?" spurði Sívert og varð forviða. „Ég þarf þín ekki með.
Ég vil ekki eiga þig.“
„Um Jjað hirði ég ekki, hvort þér líkar betur eða verr,“ sagði búálíurinn.
Að svo mæltu stökk búálfurinn upp á höfuð Síverts og tók að berja hann
rækilega.
„Berðu hann!“ sagði Allan hrifinn. Og búáll’uirnn óx í hvert sinn sem Allan
sagði þessi orð.
Sívert æddi fram og aftur til Jress að losna við búálfinn. En honum tókst
Jjað ekki.
Búálfurinn sat ýmist á öxlum Síverts, baki hans eða höfði, og barði hann
miskunnarlaust. Það var eins og hann hefði járnhnela.
Að lokum flýði Sívert. Enginn veit hvert hann fór. Það skipti ekki máli.
Hitt var gleðiefni að feðgarnir fengu að starfrækja myllu sína í friði.
VITIU ÞÉR?
Faelnir bandariskir flugmenn
það hlutverk að fylgjast ineð tilk°n\
og þróun fellibylja. Fljúga þeir inI’
miðdepil eða „auga“ stórviðrisins
gera þar athuganir, sem gera mönti
kleift að áætta stefnu og veðurliæð. I'*1'.
ir þetta oft miklu tjóni á jörðu n*
yjðkatl
KOSTAKJÖR.
Síðustu 6 árgangar af
UNNI fást nú á afgreiðslu
ins og kosta:
1960 ........ kr. 45.00
1961 ......... - 45.00
1962 ......... - 55.00
1963 ......... - 75.00
1964 ......... - 150.00
1965 ......... - 150.00
Bezta og ódýrasta leseíni fy*!11
bof"
og unglinga, sem völ er á. SeO'
gegn póstkröfu. Afgreiðslan el
Kirkjutorgi 4, sími 14235.
.dvffl
106