Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 42
LEIKFIMIÆFINGAR
Bolíetta og l>oll)eyájttr á víxl
Stattu með fætur aðskilda um
1%—2 fet (13. mynd i febrúar-
lilaðinu). Haltu örmum beinum,
en máttlausum, niður með hlið-
um og linefum laust krepptum,
fettu bakið lítið eitt og teygðu
um leið arma beint aftur (16.
mynd), út og upp, beygðu Jiig
tafarlaust áfram, svo að fingur-
gómar eða lófar nemi við gólf-
ið (17. mynd), gerðu ]iar 3
áherzlur áfram. Að þvi loknu
réttir ]>ú ]>ig upp með arma nið-
ur með hliðum, byrjar æfing-
una aftur sem i'yrr og endur-
tekur hana 6 sinnum. — Þegar
armarnir hafa verið teygðir aft-
ur, út og beint upp, eiga þeir
að vera í axlabreidd og skal
horft á eftir þeim. Þegar bolur-
inn hefur verið beygður áfram
tii fulls, á höfuðið að falla svo
langt niður, sem hægt er. Þess
skal gætt, að hafa hnén ávallt
þráðbein alla æfinguna.
9. æfíii^*
Tolmþraitit.
Hvað getur hjörturinn hlaup-
ið langan veg án þess að hvíl-
ast? Þið getið fundið það með
því að leggja saman allar töl-
urnar, sem hann er teiknaður
með.
138