Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 35

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 35
I’að eru nú rúm 50 ár síðan eK sendi Æskunni fyrsta ljóð til birtingar, en það var '°rið 1914. Birti svo Æskan af °K til eftir mig ljóð og stökur undir nafninu Bragi, og mun ’’1afgt gamalt fólk minnast Pess. Nú þegar ég er kominn á ef,'i ár finnst mér rétt að láta 'aðinu í té ljóð og stökur og það með sérstakri ánægju. ‘®í,kuna hef ég séð og Iesið frá yrjun, en á því miður of Iítið henni. Hálfsystir mín, Mar- i?ret Jónsdóttir skáldkona, var J”u 14 ára skeið ritstjóri blaðs- ’ns eins og kunnugt er. Óska **v° Æskunni og æskulýð ís- ■’uds alls velfarnaðar og bless- u”ar guðs. BRAGI JÓNSSON frá Hoftúnum. v Hvar er guð? f>”ð er þar sem geislabál Króður vermir nýjan. u® er þar sem göfug sál Kiieðir kærleik hlýjan. V fyrirgefum. ^’erleiksmildin megnar að ''’ýkja harðan sefa, vér lærum eitt og það Pr að fyrirgefa. V barn. j^essað litla barnið mitt ' essun drottins hljóttu, l' ossað veri brosið þitt U'ði á degi og nóttu. orn. eymast ævi örðug kjör, ii;,ar l’rautir flýja, 'itið karn með bros á vör Jo**i faðminn hlýja. raSi Jónsson frá Hoftúnum. Til lesendanna. JíltstJópl ÆSKUNNAR óskar U 11 Kóðu samstarfi við lesend- H faðsins. Sendið blaðinusög- j„ ’ ‘erðaþætti, visur, ljósmynd- ], 0g allt sem ykkur dettur i ll(í' komi blaðinu að gagni. l)n]flAsltriftin er ÆSKAN, póst- Í4, Reykjavik. 85. Sjálfsagt befði skrímslið fegið viljað losna við mig, af þvi að ég hlaut að valda því magapinu, er frá leið. Ég hafði nóg svig- rúm, svo að ég sparkaði í kringum mig og barðist um á hæl og lmakka og lél öllum ill- um látum. 8ö. En ekkert virtist falla skepnunni eins illa og binn braði fótaburður minn, er ég reyndi skozkan dans. Þá öskraði bún ógurlega og reis liálf upp úr sjónum. Þetta sáu menn af ítölsku kaupfari, er sigldi framhjá, og skutl- uðu þeir ófreskjuna lil bana. 87. Jafnskjótt og ófreskjan bafði verið inn- byrt, heyrði ég skipverja stinga saman nefj- um um það, hvernig þeir ættu að skera hana til þess að fá úr henni sem mest af lifur. Jafn- skjótt og ég sá örlitla glætu, kallaði ég út til þeirra eins hátt og röddin leyfði, og bað þá að hleypa mér út. 88. Það er alveg ókleift að lýsa þeirri af- skaplegu undrun, sem skein út úr svip skip- verja, þegar ég skreið út úr ófreskjunni. Sleg- ið var strax upp stórveizlu um borð mér til heiðurs. 8Í). Eftir þessa veizlu, sem stóð fram á nótt, gekk ég til hvílu og svaf alla nóttina, en næsta morgun, þegar ég kom á fætur, var komið afspyrnurok, og síðan fellibylur. Sendið nafn og heimilisfang ásamt greiðslu til Flugþáttar Æskunnar, pósthólf 14, Reykjavík. Merkið umslagið með F.27. 131

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.