Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 37

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 37
að vera ávallt glaður B Ga réfi svarað: Kæra Sigrún Elsa an|an var að fá bréfið frá þér. sUti Barnablaðið Æskan að n i,y i>vi ítarlega, yrði það • ° langt mál. Þig langar vita, hvernig unnt sé að ávallt glaður og minnist arindi Péturs Sigurðsson- Ul að yera bar á e UlTl þetta efni. Þér finnst er a® vera ávallt glöð. Þetta er )'*'t!Uleí>a skiljanlegt. Margt 0 )!'®> sem hryggir bæði unga 0 t'amla, bæði ástvinamissir j.. Ular8t og margt, en glatt Vjl"ta getur oft slegið á bak i'.'&H". Pétur gat þess í er- sení S'nu’ llva® l)al® væri hclzt, V gerði mönnum fært að ° Fa availt glaðir. Nú skalt ])ú jesUa nýjatestamentið ])itt og hr'"1 °g rólega tvisvar eða |t,(iS,Var fyrstu 9 versin i 4. . tula Filippibréfsins. Þar Öll I > nver sagði þessi orð upp- vjj a ega> og hvers vegna. Það S:i Pétur Sigurðsson, sem Ur^p'. 1>au fyi-stur manna, Iield- ‘ al] Postuli. le U 1{ynni þér að þykja fróð- stóð Ílí5 fá að vita> llverni8 a skr'if. íyril' Pa,i> l>esar hann ))e ani söfnuðinum í Filippí H i ' <lasa,ulegu hvatningarorð. b0 ntl Var ])á i fangelsi i Róma- látj® 0g bjóst við að verða lif- Ur n’ en samt var hann glað- >.Ve8at slír]fab til annarra: Vjg'P avallt glaðir.“ Skyldum 0g > >a e'kki lika geta verið glöð Kj .>alllclát fyrir allar dásemdir ir, Í''S og allar guðs góðu gjaf- áj . 1 eitthvað bjáti stundum etta er ekki ]>að að vera alltaf glenntur og lilæjandi, heldur í sínu innsta giaður og þakklátur, og ef við temjum okkur grandvart lif og góða siði, og berum góðviid til ann- arra manna, mun okkur reyn- ast létt að lifa hamingjusöm. Postulinn, sem sagði þetta: „Vcrið ávallt glaðir“, sagði líka: „Hvort sem við lifum eða deyjum, þá erum við drottins,“ og liann trúði ])ví sem Kristur sagði: „Hræðist ekki þá, sem likamann deyða, en geta ekki liflátið sálina.“ Við þennan drottinn sinn og meistara hafði Páll nndlegt og trúarlegt sain- félag, og þess vegna gat hann verið ávallt glaður i öllum sín- um erfiðleikum, scm voru vissu- lega miklir. Þú segir eitt og annað um ungu og eldri kynslóðina. Mun- urinn á þessum tveimur er sá ævinlega, að unglingarnir cru óreyndir og eiga eftir að reka sig á og læra margt af reynsL- unni, sem gamla fólkið er búið að læra. Flestir eða allir ung- lingar eru því dálítil flón, það höfum við öll verið, og þegar unga fólkið kemst á háan ald- ur, verður það alltaf eins og við gamla fólkið. Það er mesti misskilningur, sem málshátturinn segir, að timarnir breytist og mennirnir með. Mennirnir breytast sára- lítið á ]>úsundum ára. Þeir eru alltaf að mestu leyti hinir sömu, ]>urfa að fá mat, klæðn- að, húsaskjól, vinnu, skemmt- anir og félagslíf. Þetta er næst- um eins óbreytanlegt eins og sólin og tunglið, og timarnir, en siðir manna í klæðnaði, skemmtunum og einu og öðru breytast fram og aftur og aftur og fram, oftast meira og minna hégómlegt fálm. Og margt mætti um þetta segja, en alveg er „Æskan“ viss um, að þú munir eiga fram undan mörg hamingjurik ár. Ef þú viU skrifa okkur heimilisfang þitt, er ég viss um, að Pétur Sigurðs- son myndi vera fús til að skrifa þér gott bréf. Blessuð og sæl. RÚSKINNSFATNAÐUR lalí]*ra ’®slta- Ég á rúskinns- vi<5 ’ sem mér likar svo vel í etl 1)aö eru komnir blettir > °g nu er ég í vandræð- Hva*n,eð ab hreinsa jakkann. l)ej.t' a eS að gera? Hvernig er Skinn:‘f geyma fatnað úr rú- hruu,1^ Uvað á að gera, ef Ur Loma i skinnið? Jónína. Svar. n áá - ’ Blettum má reyna að >r e| . strokleðri. Ef það næg- *> Verður að láta lireinsa skinnið.Bezt er að senda skinn- ið í sérstaka rúskinnshreinsun, og ekki er gott, að rúskinns- jakkinn sé of ólireinn, þegar hann er sendur til hreinsunar. Það má taka fram, að hvernig tekst til um hrcinsun, er mikið komið undir gæðum skinnsins. Aðeins góð skinn þola hreins- un án ]>ess að hrukkast eða breyta um útlit. — Bezt cr að gcyma fatnað úr rúskinni i loft- góðum skáp í nógu rými og láta hann hanga. Rylc á að hreinsa úr skinninu með rök- um fatabursta, svampi eða gúmmibursta. — Ef hrukkur, sem komið liafa smám saman af mikilli notkun, fara ekki að sjálfu sér, er mögulegt að pressa þær úr, en það verður að gera með mikilli varkárni. Straujárnið er þá slillt á ull eða gervisilki, alls ekki heitara, brúnn, þykkur pappir er lagður yfir skinnið, þar sem hrukkan er, og straujárninu er strokið laust yfir. En gætið sérstak- lega að hitanum. Hann má ekki vera of mikill. Ef hitinn er of mikill, konra Ijósir blettir i skinnið. í VANDRÆÐ- UM MEÐ KAFFIBLETTI Kæra Æska. Mér datt i hug að skrifa þér og biðja þig um hjálp, þvi mér sýnist þú vita allt milli himins og jarðar. Það stendur svoleiðis á hjá okkur mömmu, að við erum i vand- ræðum með að ná kaffiblettum úr nokkrum dúkum. Hvað eig- um við að gera? Þín Dúlla. 133

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.