Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 12

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 12
ÆSKAN egar fjölskylda Williams bjó í Kansas, fékk faðir hans mikinn áhuga á málefnum ríkisins og gekk í flokkinn „Frjálst ríki“. Frjálsríkismenn vildu, að hver sá negraþræll, sem kæmi inn í nýtt ríki ríkjasambandsins yrði frjáls um leið og hann stigi fæti sínum inn á grund hins frjálsa ríkjasambands. Hinn flokkurinn, aðallega nýbyggj- ar frá Suðurríkjunum, þar sem þræla- hald var leyft, héldu því fram, að þrælar væru eign eigendanna, hvert sem þeir færu. Þetta leiddi til þræla- stríðsins síðar. Einu sinni, þegar Cody gamli var að halda ræðu, var ráðist á hann og hann særður mjög alvarlega. Honum batnaði þó svo, að hann gat farið að vinna aftur á búgarði sínum, en óvin- irnir sátu þó stöðugt um líf hans og komu oft heim á búgarðinn i Jjeim ásetningi að ná til hans, Jwí að í þá daga tóku nýbyggjarnir oft lögin í sínar hendur og beittu Jjeim eftir eigin duttlungum og geðjDÓtta. í eitt skipti, þegar Williams var í heimsókn i nærliggjandi Jmrpi, komst hann að samsæri, sem átti að gera gegn föður hans. Hann hljóp í skyndi til hests sins og þeysti af stað heim á leið. Samsærismennirnir tóku eftir hon- um og hófu mikinn eltingaleik, en William komst þó í tæka tíð til þess að aðvara föður sinn, sem komst und- an á hesti sínum. Stuttu eftir að hann var farinn komu samsærismennirnir, tuttugu að tölu, til búgarðsins. Þegar foringi Jaeirra sá, að Cody gamli var sloppinn, sló hann William mikið högg, og Jreg- ar hann fór, tók hann með sér hjarta Williams, hinn óviðjafnanlega gæð- ing hans. Drengurinn var alveg utan við sig, en ákvað þó strax að ná hesti sínum aftur, hvað sem það kostaði. í tvær vikur gekk ekkert hjá hon- um, Jrar til nótt eina að tveir menn komu ríðandi til búgarðsins og spurðu eftir Cody gamla. Frú Cody sagði þeim, að hann væri ekki heima, en þeir trúðu henni ekki. Þeir leituðu um húsið Jjvert og endilangt og neyddu systur Williams eftir það til að gefa sér mat. Meðan Jreir voru að borða komu Æfintýri Buffalo Bill William og faðir hans heirn. Vinnu- stúlka nokkur fór út og aðvaraði þá og fóru Joeir Jdví upp á loft bakdyra- megin. Cody gamli varð að leggjast strax i rúmið, Javí að hann var mjög veikur. Hann hafði lagt of hart að sér í langan tíma eftir að hann særð- ist. Frú Cody gat litlu seinna sloppið óséð upp til hans. En William fór aftur á móti niður og sá þar livorki meira né minna en manninn, sem hafði slegið hann forð- um og tekið hest hans. Þorpario1 heilsaði honum með háum hlátri. „Jæja, drengur minn, ég verð 1111 að segja, að hesturinn sem ég fé^ hjá Jjér, er alveg ágætur," sagði ha'1" og hló ruddalega. „Allt of góður fyrir annað e”lS löðurmenni og }rig,“ sagði drengurii’11 án þess að blikna. „Engin svör, drengur minn, eða CS gef Jiér ráðningu, sem Jrú munt ekk1 gleyma fljótlega," öskraði fanturi”11' „En, með leyfi, hvað gerðirðu af þesS um bjánalega föður þínum?" William svaraði engu, en gekk i”1' í eldhúsið með Maríu, systur sin”1’ sem sagði með hræðsluhreim í röd^ inni: „Ó, William, Jreir segja að pabb1 hljóti að hafa komið með þér og að rannsaka húsið aftur.“ „Vertu róleg, ég skal skreppa ”pP og segja pabba frá Jrví,“ hvíslaði iam og þaut upp. Faðir hans var svo veikur, að l”””1 gat ekki staðið upp, og móðir kVö* iams sagði honum að hann hefði inn hita. „Sittu þá hérna hjá honum og léttU hann ekki hreyfa sig,“ sagði 'VX^illi11111' „Ég skal sjá um að þorpararnir k0”1* ekki upp.“ Síðan stillti William sér 1 miðjan stigann. Stuttu síðar komu þorpararnir úr eldhúsinu og ætluðu að leggj3 ‘l stað upp stigann að herbergi C°dys' „Stattu kyrr, Lúkas Craig, Jjú ke’”sl ekki hér upp!“ Orðin komu í rólegum, skipa”c. tón frá William og var beint til fn”1”1 Jjorparans. Með hásum hlátri stökk maðuf”1” upp tröppurnar, en valt strax aftur og tók félaga sinn með sé’ fallinu, þegar skammbyssuskoti va hleypt af í fót lians. Sá ósærði stö^ fljótt á fætur og þaut út úr húsi”” áttina að hestunum, Jrví að han” va orðinn alvarlega hræddur. Annar hestanna var hestur V1 ams og í áttina til hans hljóp n”1^”1 108

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.