Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 25

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 25
S tj ö rnu r 1946 í London. Heimilis- II Berkley House Hay 1 London W I, England. MIKE LANDON er fæddur 31. okt. 1937 í Forcst Hill, U.S.A. Heimilisfang: c/o Bonanza, Na- tional Broadcasting Company 3000 Alameda Ave., Burbank, California, U.S.A. FRANCISE HARDY er fædd 17. janúar 1944 í París. Heimilis- fang: c/o Vouge, Iíue Maurice Grandcoigne, Villetaneuse (Sei- ne) Frakkiand. j * nóvember s.l. afhenti sjálf Elizabeth Bret- hdsdrotming hinum heimsfrægu Bítlum orð- ^ þær, sem hún sæmdi þá félaga á síðastliðn- Vetri. Athöfnin var öll hin hátíðlegasta, j j,:i fór hún fram í sjálfri Buchinghamhöll. r sjáið þið þá félaga með orðurnar, og er * ;|nnað að sjá en að nú líki þeim lífið. STJÖRNII- iréttir. • Kvikmyndaleikarinn Peter Kraus hefur nýlega selt höll sína í námunda við Miinch- en i Þýzkalandi fyrir 9 millj- ónir íslenzkra króna. • Hinn frægi Bill Wyman i liljómsveitinni The Rolling Stone's talar ágætlega þýzka tungu. Hann vann i Þýzka- landi áður en liann gerðist hljómlistarmaður. • Systir liins fræga leikara Jean-Paul Belmondos, Muri- el, 18 ára að aldri, hefur ákveðið að gerast kvik- my ndaleikkona. • Hinn frægi leikari Danny Kaye hefur mesta skemmt- un af því að laga sér og gestum sinum góðan mat í tómstundunum. • Söngvarinn Paul Anka horð- aði nýlega með Jolinson forseta i Hvíta húsinu. Fá- um listamönnum liefur hlotnazt slfkur heiður. • Fjallstindur einn í Kanada hefur verið skirður Beatles- tindur, eftir hinni frægu liljómsvcit. • Þýzka leikkonan Elke Som- mers, Brigitte Bardot Þýzka- RICHARD CHAMBERLAIN er fæddur 31. marz 1935 i Los Angeles. Heimilisfang: c/o MGM Culver City, California, U.S.A. lands, er gift hlaðamannin- um Jay Hayms. Þau hjónin húa i París. • Enski söngvarinn Jolin Ley- ton er fluttur til Hollywood og ætlar sér að fara að leika í kvikmyndum. * Hver er HANN 7 ■ Þessi litli snáði, sem við birt- urn hér mynd af, er nú orðinn heimsfrægur söngvari. Hver haidið þið að hann sé? Svar er að finna á blaðsíðu 128. 121

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.