Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 33

Æskan - 01.03.1966, Blaðsíða 33
Grundvallaratriði flugsins ^lo'ð ]>vi ag blanda reyk í loft, ^;1’1 Htið er streyma yfir líkan V;eng, niá virða fyrir sér keð^Un iottsíns fyrir ofan og Clan V;enginn (sjá 5. jnynd). Hér að fraraan var útskýrt Ijrýstingsfaiiið við efraborð vængs, en ef frambrúninni („leading edge“) er lyft þannig, að born myndast milli vængs- ing og loftstraumsins, eykst þrýstingur þess lofts, sem snertir neðraboi-ð vængsins vegna breyfingar („moment- um“) loftsins (6. mynd). Útkoman er þá sú, að væng- lögunin beizlar lyftikraft, sem er um það bil að % vegna þrýst- ingsminnkunar við vænginn að ofan og að % vegna aukins 8. mynd b. þrýstings að neðan. Fluglyfti- kraft þennan (,,lift“) má auka með því að láta loftið streyma hraðar. Þessum ki'afti má einn- ig breyta með ]>ví að breyta áfallshorninu („angle of at- tack“), en áfallshornið er horn- ið á milli flugvængsins og loft- SVIF 'AFAUSMORN 3'A" straumsins, sem um vænginn leikur (7. mynd). Athugið, að áfallshorn er liornið á milli vængsins og loftsins, sem á honum lendir, þannig, nð sama áfallshorn getur lialdizt, hvort sem flugvél klifrar, flýgur lá- rétt eða svifur (8. mynd). Frh. Innlendur ílugannáll ' *nJ'nd AFAI4.SHORN 3'/« ^ 18. janúar gerðist sá sorg- legi atburður, að TF-AIS, Beech- cliraft-flugvél frá Flugsýn hf., fórst fyrir Austurlandi. Með flugvélinni fórust tveir menn, Sverrir Jónsson flugstjóri og Höskuldur Þorsteinsson flug- maður. Flugvélin, sem var i sjúkraflugi til Neskaupstaðai', fór frá Reykjavík kl. 18.30. Veð- ur skilyrði eystra voi-u mjög slæm, og lenti flugvélin á Egils- staðaflugvelli til þess að taka benzin. Kl. 21.43 eru þeir komn- ir af stað aftur og áætla að vei'a yfir Norðfirði eftir tíu minútur. Kl. 22.05 hefja þeir að- flug og kl. 22.12 er aftur liaft samband við flugvélina, en eft- ir það heyrðist ekkert frá henni. Umfangsmikil leit var þegar hafin. Flugu t. d. menn úr Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík undir forystu Sig- urðar M. Þorsteinssonar austur til Egilsstaða rétt fyrir ellefu sama kvöld og flugvélarinnar var saknað. Oddsskarð var þeg- ar í-utt, og leit liafin frá Noi'ð- firði. Næstu sólarliringa var teitað úr lofti, af liafi og á landi, en árangurslaust. Var hér um að ræða mestu leit, sem nokkurn tíma hefur verið gerð að týndum mönnum á íslandi. ’-f 29. janúar skýrðu dagblöðin frá því, að Loftleiðir liafi sótt um leyfi til íslenzkra flugmála- yfii-valda til að selja fargjöld með skrúfuvélum sinum (RR- 400) 20—25% ódýrari en með þotum á leiðinni frá íslandi tit Evrópu. 11. febrúar tilkynnir Flug- félag fslands að þýzk ftugyfir- völd liafi synjað félaginu um lendingarleyfi i Frankfurt. Flugfélagið hugðist taka upp flugferðir til Frankfui't næsta sumar, en af þeim verður ekki. !-í| 15. febrúar flaug Dakota- fiugvélin Glófaxi (TF-ISA) und- ir stjórn Jóliannesar Snori'a- sonar sjúkraflug til Angmng- salik. Var lent á sjávarísnum skammt fyrir utan þorpshöfn- 129

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.