Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 2

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 2
niiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiini-iii ■liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii '■li>llllllHillliiiniiiliiiiiiiiii'|ii|ii|iiBI,l|i|i||"lll|iiai|l|i|i||i||ii|"|ii|"|ii|ii|"|i|ai||lil|i||i|ull,|i|llllliaiiaiiai,lll|ii|iiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiinut Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, sími 17336, heimasími 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN 71. árg. GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasími 23230. Útbreiðslustjóri: Finnbogi Júlíusson, skrifstofa: Lækjar- -j götu 10A, sími 17336. Árgangur kr. 300,00 innanlands. Gja!ddagi: 1. apríl. í lausasölu kr. 40,00 eintakiS. — Utaná- skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Útgefandl Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Janúar 1970 í Austur-Asíu eru börn vanræktustu þegnar þjóðfélagsins. GLEYMD BÖRN í vanþróuSum löndum um licim allan býr um ])að hil milljarður harna undir 15 ára aldri. Þau eru 40—50% af ibúafjöldanum. Eins og ástand- ið er nú mun einungis rúmur helmingur heirra barna, sem halda lifi í hernsku og Uomast á skólaaldur, nokkru sinni fá tækifæri lil að setjast á skóla- bckk, og al' þeim, sem í skóla komast, mun ckki nema tæpur lielmingur fá lokið harnaskóla- námi. Þessar upplýsingar gaf Henry B. Labouisse, forstjóri Barnahjálpar Sameinuðu ]>jóð- anna (UNICEF), á áriegum stjórnarfundi liennar. Af skýrslum, sem lagðar voru fram um starfsemina á iiðnu ári mátti meðal annars ráða eftirfarandi: f itómönsku Ameriku hef- ur Barnahjálpin cinkuin ein- heitt sér að áframliaidandi bar- áttu gegn mýrarköldu, harna- uppfræðslu, fjölskylduvelferð og hjálfun ófaglærðra. I 15 löndum og i) land- svæðum Austur-Asíu eru hörn fram að skólaskyldualdri van- ræktustu ]>egnar ]>jóðfélagsins. ltikisstjórnir liafa sýnt ungl- ingum frá 14—15 ára aldri og ]>ar fyrir ofan mun meiri á- huga, enda hafa ]>eir með ým- iss konar mótmælaaðgerðum og róstum vakið athygli yfir- valda. Helmingur ibúanna í ]>essum heimshluta er undir tvítugsaldri. Barnahjálpin hef- ur veitt víðtæka lieilbrigðis- bjónustu á ]>essu svæði. — í sunnanverðri Mið-Asíu ]>ar sem íl>úum fjölgar árlega um 2,4%, skapar Indland sér- stök vandamál. Þar eru víð- áttumikil „hlutlaus svæði“ með milljónum barna, sem Barna- hjálpinni hefur ekki auðnazt að ná sambandi við. Miklar fjarlægðir og erfiðar samgöng- ur útiioka ]>essi hörn frá að njóta góðs af féiagslegum framförum og velferðaráætlun- um. Þau hljóta enga skóla- menntun og verða flest að horfa fram á ævilangt atvinnu- leysi. Barnahjálpin hefur út- vegað 1000 vöruflutningabíla og jcppa, sem eiga að flytja starfsmenn heilhrigðisþjónust- unnar á vettvang með nauð- synlegar lyfjabirgðir. SJÁLFSTRAUST Gamall hermaður, sem var cinfaldur og mjög trúrækinn, þurfti nauðsynlega á mciri peningum að halda til að fram- fieyta hinni stóru fjölskyldu sinni. I einfeldni sinni skrifar hann l>réf „Til liins kæra herra Guðs“ og biður hann um 100 franka. Póstmennirnir vissu ekki, hvað gera skyldi við ]>etta bréf. En af þvi það kom frá hermanni, scndu þeir ]>að til aðalherstjórnarinnar. Yfir- mennimir ]iar skutu saman 50 frönkum, sem þeir sendu her- manninum með skýringunni: „Frá liinum ltæra Guði.“ En mjög urðu þeir liissa, er þeir fengu annað bréf „Til liins kæra herra Guðs“. Bréf- ið var svohijóöandi: „Eg þakka þér kærlega, live fljótt l>ú varðst við fjárbón minni. En gerðu svo vel að senda það ekki næst með yfir- herstjórninni, því yfirmenn- irnir, þorpararnir þar, stálu 50 frönkum af upphæðinni." K. G. sneri úr csperanto. Kjörorðið er: ÆSKAIV FTRIB KKKI \ A 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.