Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 7

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 7
FYRIRMYiND HVATNING Lœrisveinarnir Bartólómeus ★ Jóhannes 1, 47 Jesús sá Natanael koma til sin og segir um hann: „Sjá, sannarlega er þar ísrael- íti, sem ekki eru svik í.“ Athygli og skýr hugsun er einkennandi íyrir Natanael eða Bartólómeus. Um leið og Filippus hefur fundið vin sinn undir fíkju- trénu og segir honum, að hann hafi fundið Messías, verður íyrsta viðbragð hans þetta: „Getur nokkuð gott verið frá Nazaret?" Sennilegt er, að Natanael hafi leitað skjóls undir fíkju- trénu til þess að geta verið einn. Ef til vill var hann einmitt að rannsaka ritningarnar. Hann þurfti næði til þess að hugsa. Hann vildi vera einn. Og þegar Filippus segir við hann: „Kom þú og sjá,“ og vinur hans hafði séð Jesúm Krist, sagði hann sann- færður: ,,... þú ert guðs-sonurinn. Þú ert ísraels konungur." Þetta var stórkostleg játning. Sagt er, að hann hafi farið með Filippusi til Austurlanda, — til Mesópótamíu, Persiu, Egyptalands og Armeníu, þar sem hann leið píslarvættisdauða. Margir eru efablandnir og hugsandi. Margir velta málun- um lengi fyrir sér. Kannski ert þú einn af þeim, eins og Natanael. En þegar hann sá Jesúm og heyrði, varð játning hans þessi: — þú ert guðs-sonurinn! „Ungum er það allra bezt“ „Foreldrum þínum þéna af dyggð, það má gæfu veita. Varastu þeim að veita styggð, viljirðu gott barn heita." Öþekktarormarnir Óli var ósköp venjulegur drengur. Stundum var hann að vísu kallaður óþekktarormur. En það hefur kannski líka einhvern tlma verið sagt við þig. Svo að það var ekki svo einkennilegt. En þú veizt áreiðanlega ekki, af hverju börn eru stund- um kölluð „óþekktarormar", en ekki óþekktarflugur, óþekkt- armýs, óþekktarhestar eða eitthvað þv( um likt. Ég skal nú segja ykkur frá því. Óli átti litla systur. Hún hét Anna. Einu sinni tók Óli upp á þeim Ijóta sið að stríða systur sinni. Hann tók af henni dótið. Hann hrinti henni stundum. Einstaka sinnum hljóp hann frá henni, svo að hún fór að hágráta. Svo varð hann frekur við leikfélaga sína. Hann vildi alltaf fá að ráða öllu. Hann sagði meira að segja stundum, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.