Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 57

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 57
Grafarar fjársjóðsins Vínrœktarmaður, sem var að dauða kominn, boðaði syni sína að sóttarsæng sinni og sagði: „Verið rólegir, kæru synir minir! t vínakri okkar er falinn mikill fjársjóður. Grafið aðeins eftir honum!“ „Hvar i akrinum?“ hrópuðu þeir allir hástöfum til föður sins. „Grafið, grafið!“ endurtók hann og —• æ, æ! — hann var dáinn. Varla hafði gamli maðurinn verið jarðaður, þegar jieir byrj- uðu að grafa af öllum kröft- um. Vínakurinn var alls stað- ar uppstunginn með hökum, öxum og skóflum. Enginn hlettur var eftir skilinn. Mold- in var meira að segja sigtuð, í’akað yfir með hrífu, og hver steinmoli rannsakaður. Þó urðu þeir ekki varir við nokk- urn fjársjóð, og allir voru von- sviknir. En ]>egar leið á næsta árið, koniust þeir að ]>ví, sér til mik- 'Har undrunar, að hver vín- viður hafði þrefaldað upp- skeruna. Nú rann upp ljós *yrtr sonum gamla mannsins, svo ]>eir stungu upp akurinn iðni og áhuga og fengu arlega aukinn fjársjóð úr vín- akri sinum. K. G. sneri úr esperanto. 357. Eg sá því ekki annað ráð en láta hest- inn stökkva iéttilega og glæsilega gegnum vagninn, þar sem gluggarnir voru opnir. 358. Þetta gekk svo fljótt fyrir sig, að ég hafði varla tíma til að taka hattinn ofan og biðja konurnar afsökunar á því, að ég skyldi gerast svona djarfur. 359. En við þetta dróst ég aftur úr í eltinga- lelknum og sá hvergi hilla undir tíkina eða hérann. Allt í einu heyrði ég mikla hundgá og gat ekki betur heyrt en að helll hópirr hunda væri á ferð. 360. Ekki get ég neitað því, að ég varð mjög undrandi yfir þeirri sýn, sem blasti við mér. Hérinn hafði eignazt unga og tikin hvolpa á þessari stuttu stund. Af meðfæddri eðlis- hvöt lögðu héraungarnir óðara á flótta og hvolparnir eltu þá. 361. En veslings Týra hafði hlaupið svo hratt og lengi, að fætur hennar höfðu stytzt til muna. Eg gæti naumast notað hana í fram- tiðinni til annars en veiða greifingja. Gamli maöurinn og dauðinn Það var um vetur, að gamall og fátækur maður kom með byrði af timbri á bakinu út úr skóginum. Hann skjögraði undir byrði sinni og datt loksins með hana rétt við veginn. ,,Ó, góði guð,“ kveinaði hann, „hvað hef ég upp úr lifinu ann- að en stöðuga kvöl og erfiði? Æ, komdu nú dauði og hjálp- aðu mér!“ Þá heyrði hann allt ( einu rödd bak við sig: „Hvers ósk- ar þú? Þú varst v(st að kalla á mig, ég er hér.“ Gamli maðurinn sneri sér við og — óttasleginn sá hann dauð- ann hjá sér og sagði: „Ha, þú ert kominn. Ég ætlaði bara að biðja þig að lyfta aftur á mig knippinu, svo ég geti borið það áfram.“ Hlæjandi hjálpaði dauðinn honum og gamli maðurinn hélt rólega áfram göngu sinni, til að njóta sem lengst s(ns erfiða lífs. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.