Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 3
Verðlaunaþraut Æskunnar og Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR 1970 Hér hefst fyrsti flokkurinn af þremur í verð- launaþraut þeirri um umferðarmál, sem ÆSKAN og Klúbbarnir ÖRUGGUR AKSTUR efna til í sambandi við 70 ára afmæli blaðsins. Hver flokk- ur er 10 sþurningar — samtals 30 — og ber þátttakendum að merkja við á spurningalistan- um rétt svar að þeirra viti. Vandinn er nú ekki meiri! Senda ber svörin til ÆSKUNNAR, þegar allar spurningarnar í verðlaunaþrautinni hafa birzt, en þær síðustu koma í marzblaðinu. Veitt verða 5 verðlaun fyrir rétt svör við öll- um spurningunum. Úr réttum svörum verður dregið um verðlaunin, en þau verða þessi: 1. verðlaun: Vandað reiðhjól af gerðinni DBS, — norskt. 2. verðlaun: Tvö 10 daga námskeið við sum- aríþróttaskólann að Leirá. 3., 4. og 5. verðlaun: Kuldaúlpa og alklæðn- aður frá samvinnuverksmiðjun- um á Akureyri: HEKLU, GEFJUN oa IÐUNNI. Auk framantalinna verðlauna verður öllum verðlaunahöfum boðið í ferðalag innanlands, hverjum frá sínu heimili, og verða helztu áfanga- staðir Aðalskrifstofa SAMVINNUTRYGGINGA í Reykjavík, Sumaríþróttaskólinn að Leirá, Hótel Bifröst og samvinnuverksmiðjurnar á Akureyri. Fer verðlaunaafhendingin fram í sambandi við ferðalagið. Vegna þess hversu umferðaröryggismálin eru mikilvæg í hverju þjóðfélagi, hvetur ÆSKAN mjög alla lesendur sína til að taka þátt í spurn- ingakeppninni. Okkur ber öllum skylda til að bera gott skynbragð á umferðarmálin og hága okkur eftir settum reglum. Sérhver lesandi ÆSKUNNAR allt að 15 ára aldri hefur rétt til þess að taka þátt í spurninga- þrautinni og tryggja sér þar með aðild að mögu- leika til hinna mörgu glæsilegu verðlauna, sem í boði eru. Hér koma tíu fyrstu spurningarnar í þrautinni. 1. Hvorum megin á að ganga á götu, þar sem engin gangstétt er? Svar: A. Hægra megin. B. Vinstra megin. 2. HvaS þýðir rautt, kringlótt um- ferðarmerki með gulu þver- striki? Svar: A. Allur akstur bannaður B. Vegavinna C. Innakstur bannaður Hvaða aldri þarf umsækjandi að hafa náð til þess að öðlast réttindi til aksturs 1) bifreiðar? 2) dráttarvélar? 3) létts bifhjóls? Svar: 1) A. 17 ára B. 16 ára C. 18 ára 2) A. 17 ára B. 16 ára C. 15 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.