Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 15

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 15
c ítil telpa, sem liét Maria, var eitt sinn á ferðalagi ineð föð- t ur sínum, sem var skipstjóri stóru millilandaskipi. Dag einn sat hún á kaðlakippu uppi á jiilfari og liorfði á Jóa gamla, jiegar liann var að laga nokkur Ijósker. „Hvað ertu að gera?“ spurði hún. „Ég er að fa'gja ljóskerin," svaraði sjó- maðurinn gamli. „Til hvers eru ]iau?“ spurði María litla. „hau eiga að lýáa i myrkrinu, svo að við rekumst ekki a önnur skip og verðum síður fyrir ýmsum áföllum." Maria fylgdist með starfi hans stundar- korn enn, og svo hljóp hún hurt til að ieika sér. En daginn eftir kom liún aftur og settist á kaðlakippuna til ]iess að virða fyrir sér, hve Ijóskerin voru nú fin og fáguð eftir aðgerðir Jóa gamla. Meðan María litla sat liarna, kom allt i einu Iivöss vindhviða, sem ]>eytli á burt með sér töluverðri baðmull, sem notuð var við ]>etta verk, og sér til skelfingar heyrði telpan, að Jói gamli blótaði liræði- iega. Maria litla stökk á fætur og hljóp nið- ur i klefa föður sins. Andartaki síðar fór hún aftur upp og hélt á pappaspjaldi, sem ritningargrein var letruð á með stór- um og áberandi bókstöfum. Hún rétti spjaldið til Jóa gamla, sem las áletrunina uppbátt: „I>ú skalt ekki •eggja nafn Drottins Guðs þíns við hé- góma.“ Gamli maðurinn leit i augu barnsins og spurði vandræðalega: „Hvers vegna ertu að sýna mér ]>etta?“ „Jú, sjáðu til, — þetta er líka Ijós eða lampi, sem getur komið í veg fyrir, að við ÞÓRA M. STEFÁNSDÓTTIR: f LOAIitla landnemi 11. Heyskapur Lóa var lengi elzta systkinið, sem heima var, því þær Gunna og Borga fóru ungar að heiman og ólust upp hjá skyltlfólki sínu. Lenti því mikil vinna á henni og varð hún að hjálpa bæði mömmu sinni og pabba við störf þeirra. Meðal annars hjálpaði hún pabba sínum við heyskapinn og lieyjuðu þau, tvö ein, fyrir fjörutíu nautgripi, mörg sumur. En þar er nú heyið fljótteknara en á íslandi, Jiví Jjar er svo hávaxið grasið, að Lóa litla gat næstum falið sig í því. Nú ætla ég að segja ykkur frá aðferðum, sem Joau notuðu Jtar við heyskapinn og svo skuluð Jtið bera saman, hvort Jrær eru ekki ólíkar Jteim aðferðum, sem Jrið Jiekkið hér heima á íslandi. Pabbi Lóu sló Jjetta stórgerða gras með orfi og ljá, Jjví hann hafði Jjá ekki enn eignazt sláttuvél. Sló hann í múga, eins og hér er gert. Því næst kom Lóa með stóra heykvísl og sneri múgunum við, til Jtess að Jjurrka þá. Heyið Jjornaði fljótt í steikjandi sólarhitanum. Þá Jjurfti að taka Jjað saman og hjálpuðust Jjau að Jjví, feðginin. En ekki Jjurfti Jjar að raka, saxa og binda. Þau tóku það bara saman með kvíslunum og settu saman í stóra bólstra. í Jjeim var Jjað svo látið standa fram á vetur. Þegar snjór var kominn yfir allt, fór svo pabbi Lóu og sótti heyið á uxasleða, jafnótt og hann þurfti að nota Jjað handa skepnunum. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.