Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 17

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 17
Ung var ég, er Æskan mér yndi veitti, las ég þar og lœrði lífsspeki marga, hún var hollvinur, er heim mig sókti mánuð hvern. Ég mat hana löngum. Saftiaði ég henni saman og geymdi. Á ég hana ennþá bundna i bœkur. Börn min og barnabörn einnig unað hafa við þar að lesa. Kynslóð af kynslóð hún kunnað hefur hollan lestur og yndi að veita. Til hennar sendi á timamótum hugheilar óskir um heill og gœfu. Gamall lesandi. Lóa hljóp nú af stað og barðist hjartað í litla brjóstinu henn- ar a£ hræðslu um mömmu sína, sem henni þótti svo ósköp vænt um. Hún var vön að ganga berlætt á sumrin heima við og út um skógana. Hljóp hún nú berfætt beinustu leið gegnum skóginn í áttina að heimili ljósmóðurinnar. A vegi hennar urðu Jiistlar og Jryrnar, en hún gaf sér ekki tíma til að víkja úr vegi fyrir Jteim, eins og hún var vön. Fór nú að blæða úr fótum hennar og hana sársveið í |)á, en ekki linnti hún sprettinum. í huga hennar hljómaði stöðugt bæn til hins alvalda, sem ræður lífi og dauða, að mamma hennar, elsku góða mamma hennar, fengi að lifa, og að hún yrði nógu íljót með meðulin handa henni. Hún var komin að niðurlotum af mæði, en ekki Jiorði hún að hægja á ferðinni. Einu sinni rak hún fótinn í trjábol, sem lá á jörðinni, og steyptist áfram, en kom J)ó höndunum fyrir sig og uieiddi sig ekki. Stóð hún jafnskjótt upp af'tur og hélt áfram. Að lokum komst hún alla leið. fékk meðulin fljótt afgreidd og ltélt svo heimleiðis. Nú varð hún að gæta sín vel að detta ekki, svo að meðalaglasið brotnaði ekki, en samt varð hún að hlaupa svo sem hún gat. Loks komst hún heim heilu og höldnu. Ljósmóðirin hældi henni fyrir flýtinn og gaf mömmu hennar meðulin, og lífi hennar var bjargað. Lóa var svo grátfegin og Jtakkaði guði í hljóði, sem hafði hjálpað henni til að vera verkfæri til að bjarga lífi elsku mömmu hennar. Rispurnar á fótunum greru fljótt tið smyrsl ljósmóður- innar. FELUMYND Á þessari mynd sjáum við bæði skíði og stafi. En hver er eigandi þessara hluta? Slóðin virðist liggja inn í skóg- inn. Hjálpið okkur nú til þess að hafa upp á skíðamanninum. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.