Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 27

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 27
Lífið í Egyptalandi fyrir fjögur þúsund árum var viðburðaríkt og oft ánægjulegt. Egyptar trúðu því, að við andlát þeirra færi sál þeirra til himnaríkis, þar sem eins væri um- horfs og í Egyptalandi. Meirihluta ársins voru miklir hit- ar og sólskin, börn og unglingar og jafnvel fullorðnir gengu því klæð- lausir. Enginn sagði: „Þú ofkælir þig“, eins og við myndum fá að heyra, ef við gengjum þannig klæðlaus um. Hitinn var svo mikill, að jafnvel prinsar og hirðfólk gekk klæðlaust um hallargarðana. Auðugra stétta fólk klæddist létt- um og þunnum léreftsfatnaði, sem náði niður á ökla, og hafði mittisólar. Við sérstök tilefni voru notaðir sand- alar úr leðri eða papýrus, en almennt gekk fólk berfætt. Á meðfylgjandi myndum má sjá sýnishorn af húsgögnum þessa fólks. Skrautlega útskorinn setustól og legubekk, sem hægt var að leggja saman til ferðalaga. Húsgögnin bera það líka með sér, að þau hafa til- heyrt efnafólki, jafnvel konungbornu, þar sem Jiau eru svo mjög útskorin. Neðst á myndinni til hægri er venju- legur setustóll. Oll húsgiign voru handsmíðuð og l>ví mjög dýr ef þau voru vönduð. ^tóll auðugs manns eða valdsmanns, allur ctskorinn og fæturnir í líkingu við ijóns- hramma. Aðeins efnafólk gat veitt sér slíkt og þó nokkuð takmarkað. Almenningur átti engin húsgögn. Fólk sat á mott- urn og notaði papýrus gólfábreiður til J)ess að sofa á. Jafnvel á skrifstofum og opinber- um stöðum voru húsgögn fátíð, skrif- arar sátu flötum beinum og höfðu papýrusblöðin á knjám sér, J)egar Jreir skrifuðu. Þegar ekki var verið að störfum, þótti Egyptum gott að hvílast og skemmta sér, og J)á voru J)að einkum íj)róttir, sem menn höfðu sér til af- |)reyingar. Hinir ríkari óku um í kerrum, sem hestar drógu. Um þær mundir jafnaðist slíkt á við einka- bíla og sportbíla nútímans. Sumir stunduðu fiskveiðar eða dýraveiðar, J)ví þeim var fyrir mestu að vera úti í náttúrunni. Drengir léku sér við glímur, en stúlkur voru í boltaleikjum. Foreldr- ar sátu gjarnan í skugga trjánna og tefldu skák tímum saman. Og al- gengt var, að skáktöfl væru sett í grafhýsi Egypta. Á myndinni hér að ofan sjáið J)ið stúlkur að dansa og hljómlistarmenn. Dansendur voru venjulega J)jé)nustu- fólk eða J)rælar, sem voru látnir skemmta gestum í samkvæmum. Milli dansj)átta voru svo iimleikamenn eða glímumenn sem skennntu gestum. Alltaf var leikið undir á hljóðfæri, Lcgubekkur í þremur hlutum, svo að hægt sé að leggja hann saman til ferðalaga. Egypzkur stóll. því flestir kunnu að leika á einhverja tegund hljóðfæra og voru starfandi í hljómsveitum. Leikið var á hörpur, lútur, gítara, óbó og flautur, og J)eir þekktu einnig trommur til J)ess að slá í takt við hljóðfærin. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.