Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 10

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 10
ríkisárum kalíians Harún Al-Rashids bjó auðugur kaupmaður í Bagdað. Hann átti einn son, Abu Hassan að nafni, þrítugan mann og hinn mannvænlegasta. Nú bar svo til, að kaupmaðurinn andaðist og erfði þá Hassan sonur hans mikinn auð. Hassan hugsaði sér nú að njóta lífsins og skemmta sér ærlega, en þó með þeirri gát að eyða í það aðeins helmingi eigna sinna. Fyrir liinn helminginn keypti hanri sér fasteignir. Meðan Hassan sóaði skemmtanafé sínu eignaðist hann marga skemmtilega vini, sem voru honum hjálplegir við að koma fénu í lóg. Einn góðan veð- urdag voru svo peningarnir þrotnir, og jtá hurfu einnig vinirnir út í veður og vind. Þetta með eyddu peningana kom þó ekki svo mjög að sök fyrir Hassan, Jrví að hann átti miklar eignir eftir í föstu ié. En honum Jrótti Jtetta skrítið með vinina horfnu. Voru Jteir í raun og veru svona falskir? Honum datt nú í hug að prófa þetta og bjó sig í hina fátæklegustu tötra. Síðan gekk hann á fund sinna gömlu vina og betlaði. Þá kom það upp úr kat'inu, að enginn þeirra vildi hjálpa honum, og sumir voru meira að segja svo harðsvíraðir, að Jreir þóttust ekki Jtekkja hann í sjón. Þá hét Hassan Jrví, að hann skyldi aldrei sýna neinum gestrisni framar. Að vísu hugsaði hann sér að bjóða ókunnugum heim til sín og veita vel, en láta Jrá svo fara að morgni næsta dags og bjóða Jteim aldrei til sín aftur. Þá var hann vanur að segja við gesti sína: „Undri/.t ekki, vinátta mín er úti. Allah veri með Jjér.“ Þetta gekk Jaannig nokkurn tíma. Þá var það eitt sinn að sjálfur kalífinn, Harún Al-Rashid gekk framhjá Hassan, Jrar sem hann sat niðri á bryggj- unni í Bagdað. Hassan Jaekkti hann ekki, Jtví að kalífinn var klæddur sem kaupmaður. „Herra minn,“ sagði Hassan. „Ég býð Jtig vel- kominn til Bagdað og bið Jrig að gera svo vel að ganga heim í hús mitt og Jriggja kvöldverð hjá mér.“ Kalífanum fannst hann ekki geta neitað svo vin- gjarnlegu boði og þáði Jtví að ganga heim með Hassan. Hann fékk líka ágætan mat að borða og gestgjafinn, Hassan, var svo skemmtilegur í orðræð- um, að kalífinn brosti og hló næstum allan tímann. „Ekki veit ég, hvernig ég get launað Jtér Jretta ágæta kvöldboð," sagði kalífinn. „Er nokkuð, sem ég get gert fyrir J)ig?“ „Nei, Jtað held ég ekki,“ svaraði Hassan. „Ég hef Jrað svo gott á allan máta. Hið eina, sem angrar mig, er þetta með prestinn, sem er sálusorgari okk- ar hér í jressum bæjarhluta. Bæði hann og nokkrir fleiri, sem starfa við moskuna, eru miklir slúður- berar. Gróusögur [teirra hat'a komið mörgu illu til leiðar hér um slóðir. Ef ég gæti fengið eina ósk, sem uppfyllt yrði, þá væri hún sú, að ég mætti vera Harún Al-Rashid kalííi svo sem einn dag. Þá gæti ég kippt Jtessu í lag.“ Kalífinn skemmti sér konunglega við Jressar sam- ræður og hugsaði sér strax að gera nú dálítið að gamni sínu. Án Jtess Abu Hassan yrði Jress var, Og á svipstundu hvarf Leiður. Hviss! Nú lék enginn á lúður lengur. Enginn söng og dansaði af kæti. Enginn óþekktarormur var lengur í eyrum Óla, Eftir þetta reyndi Óli ávallt að vera glaður og góður við aðra. Stundum gleymdi hann þvl. En hann reyndi þá að bæta fyrir það. Enginn veit í rauninni, hvert óþekktarormarnir fóru. Og vonandi hverfa þeir alveg að lokum. Eitt er víst. Óla hafði aldrei liðið eins vel og nú. Þórir S. Guðbergsson. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.