Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 53

Æskan - 01.01.1970, Blaðsíða 53
SPURNINGAR OG SVÖR Svar til Júlíusar: Guðmund- ur Jónsson Kamban fæddist árið 1888, sigldi til Kaup- inannahafnar árið 1910 og dvaldist eftir það lengstum er- lendis, þar sem liann vann sér mikinn hróður, einkanlega sem leikritaskáld. Af leikritum hans má ncfna: Hadda Padda, Konungsgiíman, Marmari, Hin arabísku tjöid, Oræfastjörnur, Sendiherrann frá Júpíter, Vér morðingjar og Þess vegna skiijum við. Um tíma var hann einn af leikstjórum Konung- lega ieikliússins í Kaupmanna- liöfn. Mesta skáidsaga hans er Guðmundur Kamban Skáihoit (sem einnig er til sem leikrit), söguleg skáldsaga frá 17. öld og greinir frá ástamál- uni Ragnheiðar Brynjólfsdótt- ur hiskups í Skálholti. Guð- mundur Kamhan var skotinn til bana af dönskum ofstækis- manni vorið 1945. Sigurður: Inntökuskilyrði í s<ingkennaradeild Tónlistar- skól; ans eru þau, að nemendur þurfa að kunna undirstöðuat- riði í tónfræði og dálitið að leika á eitthvert hljóðfæri, ennfremur að hafa lokið lands- prófi. Til þessa hefur námið tekið tvo vetur, en frá næsta hausti verður það þrir vetur. Námsgreinar eru: Kennslu- fræði, píanóleikur, blokkflautu- leikur, söngur, hljóðfræði, formfræði, tónlistarsaga, harnasálfræði og einnig al- menn sálarfræði, lieilsufræði og kórstjórn. Söngkennara- deildin er ríkisskóli, svo að ekki eru nein skólagjöld. Inn- ritunargjald er 500 kr. Enn- fremur voru á síðastliðnum vetri tveir hálftímar í skólan- um á viku i söng og píanóleik, umfram þann tímafjölda, sem ríkið greiðir. Þessa kennslu greiða nemendur sjálfir, og var það á síðasta skólaári rúm- ar 6000 kr. Söngkennsla er talin erfiðari en önnur kennsla. Byrjunarlaun söngkennara við barnaskóla eru 13.500 kr. á mánuði, en við unglinga- eða gagnfræðaskóla um 14.000 á mánuði. Kennsluskylda i barnaskóla er um 29 stundir á viku, en I gagnfræðaskóla um 25 stundir. Snúlla: Dýrlingurinn Roger Moore er fæddur i London 14. október 1927. Nú er framleiðslu á Dýrlingsþáttunum hætt, að minnsta kosti í bili, en þeir komust eitthvað á annað liundraðið. Halldóra: Hið upprunalega nafn Sonnys Bono er Salvatore Philip Bono, fæddur er hann í Chicago 16. febrúar 1941, og hið upprunalega nafn Cher er Cherilyn LaPierre, fædd 20. maí 1946 í E1 Centro, Kali- forniu. Inga: Marlon Brando er fæddur 3. apríl 1924. Hæð hans er 178 cm. Kona hans liét Anna Kashfi, og eignuðust þau einn son, Christian að nafni. Heim- ilisfang er: Pennebaker Inc., 5451 Marathon Street, Holly- wood 38, Kaliforníu, USA. Harry Belafonte er fæddur 1. marz 1927 í New York. Hann er tvíkvæntur, fyrri kona hans var Marguerita Byrd, en seinni kona hans er Julie Ilobinson. Heimilisfang er: 55 West Str., New York City, New York, USA. Bína: Kvikmyndaleiltarinn heimsfrægi Omar Sharif er fæddur í Egyptalandi. Hann liafði leikið í um 20 kvikmynd- um, þegar lionum var boðið að leika í kvikmynd utan lieima- lands síns. Halldór: Ávísanir eða tékkar koma í staðinn fyrir peninga- seðla. Menn leggja fjárupphæð inn á ávísanareikning í banka og fá ávisanahefti, og þegar skuld er greidd, er greitt með ávísun á inneignina. Sá, sem fær ávísunina i hendur, fer siðan með hana í banka og tek- ur út upphæðina eða lcggur ávisunina inn á sinn ávísana- reikning. Þessu greiðslukerfi fylgir sú áhætta, að greitt sé með falskri ávisun, þ. e. með ávísun, sem ekki er innstæða fyrir í bankanum. 1 öllum löndum eru þung viðurlög við sliku, sem veldur því, að slík- ar ávísanir í umferð eru ekki nema brot af allri veltu. Pétur: Skólavarðan í Reykja- vik var rifin að tilhlutan bæj- arstjórnar Reykjavíkur árið 1931. Skólavarðan í sinni síð- ustu mynd var reist árið 1868, en áður liafði á liinum sama stað verið grjótvarða, er skóla- piltar Hólavallaskóla höfðu upphaflega lilaðið. Andrés: Stytta Leifs heppna á Skólavörðuhæð í Reykjavík er gjöf Bandarikjanna til fs- lands í tilefni af Aljiingishá- tíðinni 1930. Með gjöf þessari hafa Bandarikin viljað tengja saman og minnast tveggja sögulegra viðburða, hins mikla landafundar fslendingsins Leifs Eirikssonar, er fyrstur hvitra manna fann Ameríku, og stofn- unar hins elzta löggjafarþings. Styttan var afhjúpuð 17. júlí árið 1932. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.