Æskan - 01.01.1970, Page 53
SPURNINGAR OG SVÖR
Svar til Júlíusar: Guðmund-
ur Jónsson Kamban fæddist
árið 1888, sigldi til Kaup-
inannahafnar árið 1910 og
dvaldist eftir það lengstum er-
lendis, þar sem liann vann sér
mikinn hróður, einkanlega sem
leikritaskáld. Af leikritum
hans má ncfna: Hadda Padda,
Konungsgiíman, Marmari, Hin
arabísku tjöid, Oræfastjörnur,
Sendiherrann frá Júpíter, Vér
morðingjar og Þess vegna
skiijum við. Um tíma var hann
einn af leikstjórum Konung-
lega ieikliússins í Kaupmanna-
liöfn. Mesta skáidsaga hans er
Guðmundur Kamban
Skáihoit (sem einnig er til sem
leikrit), söguleg skáldsaga frá
17. öld og greinir frá ástamál-
uni Ragnheiðar Brynjólfsdótt-
ur hiskups í Skálholti. Guð-
mundur Kamhan var skotinn
til bana af dönskum ofstækis-
manni vorið 1945.
Sigurður: Inntökuskilyrði í
s<ingkennaradeild Tónlistar-
skól;
ans eru þau, að nemendur
þurfa að kunna undirstöðuat-
riði í tónfræði og dálitið að
leika á eitthvert hljóðfæri,
ennfremur að hafa lokið lands-
prófi. Til þessa hefur námið
tekið tvo vetur, en frá næsta
hausti verður það þrir vetur.
Námsgreinar eru: Kennslu-
fræði, píanóleikur, blokkflautu-
leikur, söngur, hljóðfræði,
formfræði, tónlistarsaga,
harnasálfræði og einnig al-
menn sálarfræði, lieilsufræði
og kórstjórn. Söngkennara-
deildin er ríkisskóli, svo að
ekki eru nein skólagjöld. Inn-
ritunargjald er 500 kr. Enn-
fremur voru á síðastliðnum
vetri tveir hálftímar í skólan-
um á viku i söng og píanóleik,
umfram þann tímafjölda, sem
ríkið greiðir. Þessa kennslu
greiða nemendur sjálfir, og
var það á síðasta skólaári rúm-
ar 6000 kr. Söngkennsla er
talin erfiðari en önnur kennsla.
Byrjunarlaun söngkennara við
barnaskóla eru 13.500 kr. á
mánuði, en við unglinga- eða
gagnfræðaskóla um 14.000 á
mánuði. Kennsluskylda i
barnaskóla er um 29 stundir á
viku, en I gagnfræðaskóla um
25 stundir.
Snúlla: Dýrlingurinn Roger
Moore er fæddur i London 14.
október 1927. Nú er framleiðslu
á Dýrlingsþáttunum hætt, að
minnsta kosti í bili, en þeir
komust eitthvað á annað
liundraðið.
Halldóra: Hið upprunalega
nafn Sonnys Bono er Salvatore
Philip Bono, fæddur er hann
í Chicago 16. febrúar 1941, og
hið upprunalega nafn Cher er
Cherilyn LaPierre, fædd 20.
maí 1946 í E1 Centro, Kali-
forniu.
Inga: Marlon Brando er
fæddur 3. apríl 1924. Hæð hans
er 178 cm. Kona hans liét Anna
Kashfi, og eignuðust þau einn
son, Christian að nafni. Heim-
ilisfang er: Pennebaker Inc.,
5451 Marathon Street, Holly-
wood 38, Kaliforníu, USA.
Harry Belafonte er fæddur
1. marz 1927 í New York. Hann
er tvíkvæntur, fyrri kona hans
var Marguerita Byrd, en seinni
kona hans er Julie Ilobinson.
Heimilisfang er: 55 West Str.,
New York City, New York,
USA.
Bína: Kvikmyndaleiltarinn
heimsfrægi Omar Sharif er
fæddur í Egyptalandi. Hann
liafði leikið í um 20 kvikmynd-
um, þegar lionum var boðið að
leika í kvikmynd utan lieima-
lands síns.
Halldór: Ávísanir eða tékkar
koma í staðinn fyrir peninga-
seðla. Menn leggja fjárupphæð
inn á ávísanareikning í banka
og fá ávisanahefti, og þegar
skuld er greidd, er greitt með
ávísun á inneignina. Sá, sem
fær ávísunina i hendur, fer
siðan með hana í banka og tek-
ur út upphæðina eða lcggur
ávisunina inn á sinn ávísana-
reikning. Þessu greiðslukerfi
fylgir sú áhætta, að greitt sé
með falskri ávisun, þ. e. með
ávísun, sem ekki er innstæða
fyrir í bankanum. 1 öllum
löndum eru þung viðurlög við
sliku, sem veldur því, að slík-
ar ávísanir í umferð eru ekki
nema brot af allri veltu.
Pétur: Skólavarðan í Reykja-
vik var rifin að tilhlutan bæj-
arstjórnar Reykjavíkur árið
1931. Skólavarðan í sinni síð-
ustu mynd var reist árið 1868,
en áður liafði á liinum sama
stað verið grjótvarða, er skóla-
piltar Hólavallaskóla höfðu
upphaflega lilaðið.
Andrés: Stytta Leifs heppna
á Skólavörðuhæð í Reykjavík
er gjöf Bandarikjanna til fs-
lands í tilefni af Aljiingishá-
tíðinni 1930. Með gjöf þessari
hafa Bandarikin viljað tengja
saman og minnast tveggja
sögulegra viðburða, hins mikla
landafundar fslendingsins Leifs
Eirikssonar, er fyrstur hvitra
manna fann Ameríku, og stofn-
unar hins elzta löggjafarþings.
Styttan var afhjúpuð 17. júlí
árið 1932.
53