Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 5

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 5
stundis er hreyfillinn settur i gang og báturinn siglir frá landi sður en Melker átti von á. Hann ákveður fyrst að stökkva um borð, en sér þá, að það muni ekki takast, svo að hann hættir við. En hann heldur enn í staurinn, sem hann leysti landfestarnar af, °9 við hreyfinguna renna hendur hans til í takinu, svo að hann steypist ofan í öldurnar. Og þegar honum skýtur upp, er hann b®ði holdvotur og ofsareiður. En augnabliki síðar verður honum Uóst, hve aðstæðurnar eru broslegar, og þá hlær hann hátt og hvellt. Síðan syndir hann upp í fjöruna og skríður á land. Brúðkaupinu seinkaði aðeins örlítið, þó að Melker þyrfti að 'ara heim aftur og skipta um föt áður en báturinn gæti haldið frá- Og þvi situr hann nú ( jakkafötum en ekki kjólfötum í kirkj- Unni og fylgist með þvi, þegar Malín og Pétur heita hvort öðru ®vilangri tryggð. Orgelhljómarnir fylla kirkjuna og sálmasöngur- 'hn ómar, og jafnvel þótt Stínu verði á að pissa á gólfið meðan á athöfninni stendur, skerðir það ekki gleðina. °9 um kvöldið er svo haldin brúðkaupsveizla á Krákueyju . . . Nú líða þrjú eða fjögur ár. Pétur og Maiín hafa eignazt barn, yndislega litla telpu, sem er kölluð Skella. Þegar hún kemur [ heimsókn til afa síns, hvíla allra augu á henni, og Stína og Skotta mega ekki af henni sjá. Þær langar að leika sér með ^ana, mata hana eða þvo henni. Aðeins Palli litur Skellu öfundaraugum, því að telpukornið fær a3 hegSa sér alveg eins og henni sýnist. Og ef hún brýtur bolla, Se9ir enginn aukatekið áminningarorð. Malin verður að faðma að sér bróður sinn og gera honum fi°st, að hún hefur ekki gleymt honum, jafnvel þótt Skella sé henni efst í huga. ..Litla tröllabarnið mitt er ekki alltaf hlýðið," segir Malín hu9gandi. Stina heyrir það og spyr undrandi: ..Er hún tröllabarn?" ..Já,“ segir Malín brosandi, ,,það sérðu vel sjálf, er það ekki?“ Þegar Stína og Skotta eru á heimleið skömmu seinna, segir Stína: ..Mér datt alltaf i hug, að Skella væri ekki venjulegt barn. 9 tröllabörn geta verið hættuleg . . í húsi Melkers ríkir gleði og kæti, meðan Skella og Malín ®ru í heimsókn. Pétur er bundinn við vinnu sina í borginni og er 1 ekki með þeim. En hann ætlar að koma seinna. Þeim hjónum afði tekizt þrátt fyrir allt að fá íbúð í borginni. Da9 einn þarf Malín að fara til kaupmannsins að sækja mat- y°rur, en á meðan á Melker að gæta Skellu. Stína og Skotta 'Vlgjast með öllu. hemii Alltaf er eitthvað að gerast, því að jafn erfitt er að hafa á Skellu eins og heilum poka af maurum. Og [ brúnum u9um hennar er alltaf stríðnisglampi. Fyrst tekur hún skeiðina sína og skellir nokkrum myndarlegum autarslettum, framan í afa sinn, og á eftir þeytir hún diskinum eð afganginum í gólfið. lolk'‘‘ ' nei’ ne''" slynur ^elker. ..á9 er oröinh of gamall i svona sj stendur inni i búrinu meS stóra sultukrukku fyrir framan kaf indberíasulta, namm, namm! Hún stingur litlum hnefunum á 0<an i rauða leðjuna og sleikir þá síðan af góSri lyst. Og m'kil| hluti sultunnar límist á hana sjálfa og föt hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.