Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 55

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 55
J SPIL Svar tii SÍK'alda: Sumii' sagnfræðingar telja spilin upp- i'unnin i Austmlöiulum, atirir l'já |ieim vomla. Ein sagan er sú, að spilin liafi verið fundin upp til að skeinmta kinverskum keisara á tólftu öld. En önnur saga segir, að kona nokkur á Ind- laiuli hafi látið gera spil handa nianni sínum til |iess að hann vendist af |>ví að toga í skegg- ið á sé'i'. Annars eru indversk spil kringlótt. En vitaö er inefi vissu, að spil voru til á ítaliu um 1300. IJau voru kölluð Tarot, en Si- gaunar hafa til liessa haft larot-spil og s|>áð i ]>au, og niunu Tarot-spilin vera upi>- •'unnin í Egyptalandi hinu forna. Hvers vegna eru spilin 52? Enginn virðist vita |>að með vissu, en benda má á |)á kyn- legu samsvörun, að vikurnar í árinu eru 52. Mannspilin tólf svara til inánaðanna í árinu, sortirnar til árstiðanna fjög- drr.1. Kf deplnrnir eru taldir °g taldir ellefu i gosunum, tólf ypurmncj,ar og. i drottningunni og ])rettán i kónginnm, verða |>eir alls 3(14 og að jókernum viðhættum verða ]>e i r alls 3H5, eins og dagarnir í árinu. Púritanar kölluðu spilin mvndahók liins vonda. Afirir, sem voru frjálslyndari, settu stundum ritningargreinar á spilin, og oft hafa spil verið notuð við fræðslu. Lufivik Xl\' var kennd saga og landafræði með spilum. A dögum Karls II i Englandi voru gefin út spil, er tákna áttu hin 52 héruð Englands og Wales. En nú á dögum er öldin önnur. Nú eru spil gef- in út með alls konar myndum, gefin út jafnvel til landkynn- ingar og með niyndum af sögufrægu fólki. Til dæmis hafa verið gefin út islenzk spil, sem hera myndir is- lenzkra forninanna og lancls- lagsmynda. Einnig þekkjast spil með alls konar lagi, tunnu- laga, hringlaga og egglaga. Spil seljast ulltaf vel fyrir jólin, ekki hara hér á fslandi, heldur líka annars staðar. Yf- ir fimm milljón pakkar selj- ast af spilum til diemis í Bret- landi einu á hverju ári, og flest fyrir jölin. SVÖ R (iuðmundur: Eyrsta hifreið- in, sem kom til tslands, mun liafa komið hingað árið 1904, hin svokallaða Thomsens-hif- reið. Árið 1914 voru komuar til Heykjavikur um 20 hifreið- ir, sem voru ])á í notkun. A Alþingi voru l'yrstu lög um hif- reifiir samþykkt árið 1914. í árshyrjun 1914 varð fyrsta al- varlega hifreiðaslysið á fs- landi, en fyrsta hanaslysið af völdum hifreiða varð í Kömh- um 1919. har valt vöruflutn- ingahifreið, og bifreiðarstjór- inn heið hana, en hann var frá Hafnarfirði, 24 ára gamall. Svar til Jóhönnu: Supremes- söngtrióið er skipað þrem negrastúlkum, sem sungið hafa saman i sjö ár og gera allt til þess að æfa vel þau lög er þær syngja. I’essar stúlkur, sem koma frá Detroit i Bandarikj- unum, heíta Diana Ross, fædd 2fi. marz, Mary Wilson, fædd I). marz 1943 og Florens Ball- ard, fædd 30. júni 1943. Þær liófu söngferil sinn i kirkjukór allar þrjár. Fyrstu níu hljóm- plötur þeirra komust aldrei á vinsældalistann, en loks sú tí- unda var á listanum í fjórar vikur. Supremes hafa komið fram i sjónvarpsþætti Steve Allen og i hinum fræga hljóm- plötuþætti Dick Clark. I>á koma þær oft fram á meturklúbbum. I>eim líkar hetur að konta frant i klúbbum en á fjöldahljóm- leikuin unglingahljómsveita. Supremes eru mjög hrifnar af Bitlunum og hafa sungið nokkur lög eftir þá inn á hæg- genga hljómplötu. Utanáskrift þeirra er: The Supremes, 2648 West Grand Boulevard, Detroit, Michigan, USA. POPP-stjarna Björgvin Halldórsson er aðalátrúnaðargoð islenzkra tán- inga um þessar mundir. Það má víst segja, að enginn unglingur eða islendingur ytirleitt, hefur náð svo gífurleg- um vinsældum á jafnstuttum tima og Björgvin hefur nú náð, því það er ekki lengra siðan en á siðastliðnu vori, að tiltölulega fáir þekktu hann. En á popphátíðinni, sem haldin var í Laugardalshöllinni á slðastliðnu hausti var hann kosinn poppstjarna ársins. Við þann heiður varð hann landsfrægur í einu vetfangi og ekkert lát virðist enn ætla að vera á dýrðarljómanum, sem hann er sveip- aður (. Björgvin er aðeins 18 ára að aldri og stundar nám við Iðnskólann ( Hafnarfirði, en ( þeim bæ er hann fæddur og uppalinn. Langvinsælasta lag hans til þessa er ,,Þó líði ár og öld.“ 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.