Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 56

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 56
Um skírn Frímerki Þetta verður vonandi fram- vegis á ])ann hátt að við tök- um upp útgáfu sérstakra merkja, sem ]>á yrðu eins og annars staðar til að styðja frímerkjasöfnun æskulýðsins. Þeir unglingar, sem eitt sinn hafa fengið hakteríuna í fullri alvöru og helga sig frímerkja- söfnuninni til fuils og hafa tileinkað sér hætti frimerkja- safnara, geta án nokkurs vafa talizt góður efniviður nýtra þjóðfélagsþegna, svo að ekki sé meira sagt. Það eru l>ví gleðileg fram- faraspor, þegar svo margir að- ilar leggjast á eitt til að gera Dag frímerkisins sem bezt úr garði, því ef við byrjum ekki að byggja upp einstaklinginn á sem heilbrigðastan hátt ]>eg- ar i æsku, ])á minnkum við alltaf meira og meira mögu- leikana á því að heina honum á réttar hrautir. Frímerkjasöfnun hefur ver- ið kölluð „Konungur tóm- stundastarfanna" og ]>að ekki að ástæðulausu, enda mun hún vera eitt útbreiddasta tómstundastarf sem til er. Hún var iengi vel framan af barátta söfnunarsjúkra manna til að ná i verðmæt og sjaldgæf merki. Barátta tii að eiga öll merki sem til eru í heiminum. En síðan slíkt var algerlega ómögulegt, nema þá fyrir margfalda milljónera, og jafnvel ekki fyrir þá, nema ef væri einn eða svo, hafa ýmsar aðrar ástæður farið að verka sem drifkraftur á safnarana.og ])á fyrst hafa æskumenn og konur getað farið að iáta að sér kveða. Tegundasiifnunin, sem varð raunverulega til vegna þess að t'arið var að nota frimerkin til almennrar íræðslu, opnaði stærstu mögu- leika, sem opnaðir hafa verið til aukinnar frímcrkjasöfnun- ar meðal almennings. Það eru milljónir manna, sem safna frímerkjum í dag, en senni- lega er stærri lilutinn af þvi tegundasafnarar. l>að er söfn- un sem hver og einn ræður við, og sem byggir upp ein- staklinginn, ekki síður en hann byggir upp safn sitt. Það er því fyrst og fremst þetta viðfangsefni, sem glímt er við meðal æskunnar í dag. Heyna að fá sem flesta til að snúa sér að þvi og njóta sein bezt af því. Eins og kaþólskur maður hefur sitt talnaband til að lialda sér við efnið, er hann hugleiðir og les hæn sina, eins heldur frímerkið í safni ungl- ingsins huga hans við Snorra í Re.vkholti, staðinn og sögu hans, eða Þorfinn karlsefni og för hans til Grænlands, sjó- volk, erfiði landnámsins og síðan eftirvæntingu og ánægju nýrra landafunda. Barns- eða unglingssálin gleðst vfir að hafa hjá sér eitthvað fast, er l)eldur henni við efnið, mynd, sem grópast í hugann og skýt- ur síðan upp aftur og aftur í sjónminninu og þaðan rifjast saga atburðar eða manns upp á ný. Kannski þegar að próf- borði keinur, stundum hara til stundaránægju i dagsins önn. Einu sinni tneðan verkamuð- urinn var ekki heimá lét kona hans skira son þeirra, en þvi xniður glevmdi hún alveg að horga prestinum. Nokkru síð- ar hitti presturinn verkamann- inn úti á götu og hað liann að horga skuld sína. „O, því miður, prestur minn, ég á ekki svo mikið sem græn- an evri til að horga þér.“ „Það var leiðinlegt," sagði prestur, „en ])ú hlýtur að eiga einhverja kunningja, sem geta lánað ]>ér upphæðina.“ „All; s ekki !“ „En áttu ekki bróður eða systur ?“ „,lú, ég í i systur, en hún hegðai • sér illa!“ „H vi LMMlÍg |)á?“ „Hún gerðist kvenprestur i nunnuklaustri!“ „Guðlastaðu ekki, syndari. Hún er eiginkona Guðs!“ „Jæja, gott var það,“ sagði verkamaðurinn. „Þá skaltu hiðja mág minn (guð) að horga þér skuld mina. K. G. sneri úr esperanto. Ný írímerki. J Eins og áður hefur verið sagt frá komu út fjögur ný frímerki með landslagsmynd- um (). janúar s.l. og var verð- gildi þeirra merkja 1 króna, 4 krónur, 5 krónur og 20 krón- ur. Aðrar frimerkjaútgáfur sem ákveðnar hafa verið á ]>essu ári eru: Hæstiréttur 50 ára 10. febrúar, handritamerki 20. marz, Evrópumerki 4. maí, Grimur Thomsen 150 ára 19. júní, listahátíð 19. júní, Hjúkr- unarfélag lslands 50 ára 19. júni, náttúrufriðun 25. ágúst, póstgíró í september eða okt- óber og Sameinuðu þjóðirnar 25 ára 30. október. » » » »»» wnrwwww i < rmn m m »"■"IIMlli UL ISLAND 1 kr 'f W'W'WW'WWWWW'W'W 9 w ÍSLAND 20kr náJni't'Af m m Í ■v f»rr> tfTfTTmrmTr M M ttl tk J-JLJUJIi Jl J J JLjfUJb Fjögur ný frímerki voru gefi út 6. janúar s.l. Mynd: Snæfells- jökull (kr. 1,00), Laxfoss og Baula (kr. 4,00), Hattver (kr. 5,00) og Fjarðárgil (kr. 20,00). ▼ Tegundasöfnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.