Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 37

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 37
góðar vörur séu hér á boðstólum. En ég skal athuga, hvort ég finn liann ckki.“ I>ær voru nærri ])vi að hrópa upp yfir sig af gleði. Þeim fannst nærri þvi, að þær hefðu jakkann milli handanna. Kaupmaðurinn hvarf inn i gcymsluna. Þær heyrðu hann tauta citthvað við sjálfan sig, meðan liann bjástraði ]>ar inni. Svo heyrðu þa-r hann segja: „Þetta skil ég nú ekki.“ f þvi bili opnuðust dyrnar og ung stúlka kom inn. „Hér er ég, pabbi,“ sagði iiún. „Geturðu sagt mér, Bettý, bvað orðið er af köflótta jakkan- um, sem við keyptum í dag?“ sagði liann. Stúlkan var auðsjáanlega dóttir kaupmannsins. „Köflótta jakkanum?“ sagði hún. „Já, þessum með hlifarnar á ermunum." „Ég seldi hann fyrir dálitilli stundu,“ svaraði hún. Stúlkurnar stundu yfir óheppni sinni. Þær höfðu einmitt verið svo nærri takmarkinu, en nú — — —. „Hvcr keypti jakkann?" spurði Björg. „Við erum ckki vön að skýra frá þvi,“ sagði kaupmaðurinn, ®n dóttir hans sagði um leið: „Það var Ólsen skipamiðlari. Jens M. Ólsen. Þú þekkir hann.“ „Hvað í ósköpunum ætlar liann að nota svona jakka?“ spurði fornsalinn undrandi. „Hvenær kom liann hér?“ „Hann kom hér meðan þú varst lieima í hádeginu," sagði Bettý. „Hann ætlar að hafa einhvers konar veizlu hcima hjá ser í kvöld og sagðist einmitt ]>urfa á svona jakka að halda til aó geta litið út eins og slæpingi. Hann sagði mér, að þessi Jakki væri alveg kjörinn til þess.“ „Nú, cn fékkstu þá nokkuð fyrir hann?“ spurði kaupmaður- •nn og fór að sjúga vindilinn, sem enginn eldur iifði í. Bettý kinkaði kolli, en nefndi ekki upphæðina. „Jæja, dömur rninar," sagði kaupmaðurinn. „Ég er hræddur ur», að ég geti ekki aðstoðað ykkur meira. Jakkinn er ekki lengur hér.“ Þegar út á gangstéttina kom, voru þær gráti nær yfir óheppni sinni. „Óheppnin cltir okkur á röndurn," sagði Karen. „Nú hélt eg ]>ó, að við værum alveg að finna jakkann og ]>á fór það svona. Og hver og hvar er svo Jens M. Ólsen að finna, ef hann finnst ]>á nokkurn tima?“ „Heyrðu mig nú, góða min,“ sagði Björg. „Ég hef nú einu sinni ákveðið að hafa upp á jakkanum. Ég held áfram að leita, þangað til ég hef fundið hann, þó svo aldrei ncma — ---.“ „Já, en þú verður að muna eftir því, að við höfum ekki nema laugardag og sunnudag til stefnu. Á mánudaginn þurfum við að koma aftur í skólann. Þá er lika síðasti dagur til að inn- l'eimta peningana. Þá þarf Birgir Bentson líka að fá peninga ti' að borga lcigu af húsinu, og hvað gerist, ef hann hefur ekki neitt?" „Segðu þetta ekki,“ sagði Karen. „Ég þoli ekki að liugsa um ]>að.“ „Verið þið nú ekki svona örvilnaðar," sagði Björg. „Við ^iegum ekki missa kjarkinn. Beynum heldur að leita, unz við finnum jakka nn.“ „Skyldi svo miðinn vcra i vasanum?" sagði Stína, sem var a'veg að gefast upp. >>Jú, hann lilýtur að vera þar. Kkki dugar að ímynda sér iilutina verri en þeir eru,“ sagði Björg. „Ég er viss um, að dýralæknishjónin þekkja hann. Flýtum okkur ]>angað.“ Rn þeirra biðu ný og bitur vonbrigði, þegar þær komu hcim tU 'iýralæknishjónanna. Enginn kom lil dyra, þegar þær hringdu. i>á sá Björg umslag, sem var stungið meðfram liurðinni. Nafn 'iennar stóð á þvi. Hún opnaði það og las: „Kæra Björg. Ég reyndi að hringja aftur til þin, en þú varst farin af stað í lestinni. Við Andrés neyðuinst til að fara i skyndi til Kaupmannahafnar, vegna þess að Agneta frænka þurfti að leggjast skyndilega á spitala og Hans frændi tilkynnti okkur það i sima núna rétt áðan og bað okkur að koma þegar í stað. Við vonum, að hún sé ekki lifshættulega veik, en hún verður þó liklega að gangast undir uppskurð. Við komum sennilcga aftur seint í kvöld. Mér þykir mjög leitt að hafa narrað þig ásamt vinstúlkum ]>inum alla leið hingað, cn við vonum, að þið gctið séð um ykkur sjálfar þangað til við komum til baka. Bakari þorps- ins varðveitir húslyklana, ég hef sagt lionum frá ykkur, og svo er nægur matur i ísskápnum. Reynið svo að finna ykkur eitthvað til skemmtunar á meðan. Beztu kveðjur. Henný frænka.“ Björg stundi og sagði svo: „Sjaldan er ein báran stök.“ „Já, ]>arna sérðu. Þú varst einmitt avo viss i þinni sök og áleizt allt mundu ganga eins og í sögu,“ sagði Stína. En nú var Björg aftur ákveðin. „Við skulum leysa vandann og við getum það, ef við missum ekki móðinn. Ég viðurkenni, að ]>etta kom mjög illa við mig, en í hreinskilni sagt þá eru kringumstæðurnar nú verstar hjá Agnetu frænku að verða veik svona skyndilcga." „Hver er Agneta?“ spurðu liinar. „Hún er móðursystir Andrésar og á hcima i Hellerup. Hún er mjög indæl manneskja og leiðinlegt, að hún skyldi verða svona veik. En flýtuin okkur nú að ná i lyklana hjá bakaranum." Stuttu siðar voru þær setztar inn í hina skemmtilegu dag- stofu á heimili dýralæknisins. Heldur voru þær i daufu skapi, enda farnar að þreytast. Eftir nokkra setu þar inni sagði Björg: „Hvert er bezta ráðið til þess að komast í samband við biáókunnugar manneskjur? Ekki getum við larið beina Icið til Ólsens skipamiðlara og sagt blátt áfram, að við viljum fá jakkann lians.“ 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.