Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 35
Arngrmnur Sigurðsson
SKRIFAR UM RISAÞOTUNA
Þ°tt Boeing 747 líti svipað út hið ytra og eldri þotur, er öll
9erð hennar samt þannig, að áður óþekktar leiðir til þægilegri
°9 fljótari flutninga opnast. Vegna hins mikla fjölda farþega (490),
Sern Boeing 747 flytur, hefur reynzt nauðsynlegt að gjörbreyta
um afgreiðsluháttum í flugstöðvum — farþegunum til mikilla
9inda. Allur farangur og vörur verða í sérstökum hylkjum, sem
renna má inn í flugvélina. Þannig verður allur farmur fyrir miklu
^inna hnjaski en áður.
Farþegaklefarnir verða afar rúmgóðir og vistlegir, og þæg-
mdin verða miklu meiri en í eldri þotum, þótt góðar séu. Sætin
r°a t. d. 9 í röð, en tveir gangar á milli, svo að auðvelt verður
rir farþega og flugfreyjur að komast um.
^inn mikill kostur við það að taka Boeing 747 í notkun er sá,
ekki þarf eins margar þotur til að flytja sama fjölda farþega,
°9 fækkar þá þeim flugvélum nokkuð, sem verða á flugi sam-
fimis.
Stélið nær rúmlega 19
metra upp í loft eða
álíka hátt og fimm hæða
hús.
svo geta orðið á næstu árum. En við megum ekki gleyma þvf, að
nýjar og fullkomnar flugvélar eru mjög dýrar, og það er út í
mikið lagt að kaupa þær.
Eins og nú er málum háttað, er útlit fyrir að ódýrast verði að
fljúga með þotum, sem ekki fljúga hraðar en hljóðið. Concorde-
þotan er að vísu heillandi í augum margra, en næsta áratuginn
að minnsta kosti munu menn ferðast mest með risaþotum af
„venjulegu" gerðinni, þotum eins og Boeíng 747, Douglas DC-10
og Lockheed-1011.
Að lokum vil ég bæta því við, að vera kann, að enn stærri
farþegaþota en Boeing 747, nefnilega Lockheed L-500 (nú f
flughernum sem C-5A Galaxy), verði tekin í notkun um 1975.
Á þessari opnu sjáið þið teikningu, sem sýnir byggingu Boeing
747. Fyrir aftan stjórnklefann má t. d. sjá hringstiga á milli
tveggja hæða upp í stóra setustofu.
Fyrsta áætlunarflugið fór Boeing 747 22. janúar s.l. frá New
York til London og flutti 352 farþega.
vöi estur vandinn við starfrækslu Boeing 747 snýr að yfir-
t®k Um b°r9anna við flugvellina, því að það þarf góð flutninga-
S(-j 09 9°®ar leiðir til að flytja þúsundir manna að og frá flug-
fr ftVunum ^ skömmum tíma. Þennan vanda munu samgangna-
ihn '.n9ar leysa innan fárra ára, því að borgarstjórnir hafa mik-
þ atlu9a á að hafa sem mestar og beztar flugsamgöngur við
er r9ir sínar. Það hefur alls staðar komið í Ijós, að flugsamgöngur
u fnikil lyftistöng fyrir þá staði, sem þeirra njóta.
B0 '. * mál er Það> sern margir hafa velt fyrir sér í sambandi við
Ekk,Ín9 747’ °9 ^að er’ hvort hæ9t verði að lækka flugfargjöld.
1 er þetta talið gerlegt alveg strax, en óneitanlega virðist
99