Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 35
Arngrmnur Sigurðsson SKRIFAR UM RISAÞOTUNA Þ°tt Boeing 747 líti svipað út hið ytra og eldri þotur, er öll 9erð hennar samt þannig, að áður óþekktar leiðir til þægilegri °9 fljótari flutninga opnast. Vegna hins mikla fjölda farþega (490), Sern Boeing 747 flytur, hefur reynzt nauðsynlegt að gjörbreyta um afgreiðsluháttum í flugstöðvum — farþegunum til mikilla 9inda. Allur farangur og vörur verða í sérstökum hylkjum, sem renna má inn í flugvélina. Þannig verður allur farmur fyrir miklu ^inna hnjaski en áður. Farþegaklefarnir verða afar rúmgóðir og vistlegir, og þæg- mdin verða miklu meiri en í eldri þotum, þótt góðar séu. Sætin r°a t. d. 9 í röð, en tveir gangar á milli, svo að auðvelt verður rir farþega og flugfreyjur að komast um. ^inn mikill kostur við það að taka Boeing 747 í notkun er sá, ekki þarf eins margar þotur til að flytja sama fjölda farþega, °9 fækkar þá þeim flugvélum nokkuð, sem verða á flugi sam- fimis. Stélið nær rúmlega 19 metra upp í loft eða álíka hátt og fimm hæða hús. svo geta orðið á næstu árum. En við megum ekki gleyma þvf, að nýjar og fullkomnar flugvélar eru mjög dýrar, og það er út í mikið lagt að kaupa þær. Eins og nú er málum háttað, er útlit fyrir að ódýrast verði að fljúga með þotum, sem ekki fljúga hraðar en hljóðið. Concorde- þotan er að vísu heillandi í augum margra, en næsta áratuginn að minnsta kosti munu menn ferðast mest með risaþotum af „venjulegu" gerðinni, þotum eins og Boeíng 747, Douglas DC-10 og Lockheed-1011. Að lokum vil ég bæta því við, að vera kann, að enn stærri farþegaþota en Boeing 747, nefnilega Lockheed L-500 (nú f flughernum sem C-5A Galaxy), verði tekin í notkun um 1975. Á þessari opnu sjáið þið teikningu, sem sýnir byggingu Boeing 747. Fyrir aftan stjórnklefann má t. d. sjá hringstiga á milli tveggja hæða upp í stóra setustofu. Fyrsta áætlunarflugið fór Boeing 747 22. janúar s.l. frá New York til London og flutti 352 farþega. vöi estur vandinn við starfrækslu Boeing 747 snýr að yfir- t®k Um b°r9anna við flugvellina, því að það þarf góð flutninga- S(-j 09 9°®ar leiðir til að flytja þúsundir manna að og frá flug- fr ftVunum ^ skömmum tíma. Þennan vanda munu samgangna- ihn '.n9ar leysa innan fárra ára, því að borgarstjórnir hafa mik- þ atlu9a á að hafa sem mestar og beztar flugsamgöngur við er r9ir sínar. Það hefur alls staðar komið í Ijós, að flugsamgöngur u fnikil lyftistöng fyrir þá staði, sem þeirra njóta. B0 '. * mál er Það> sern margir hafa velt fyrir sér í sambandi við Ekk,Ín9 747’ °9 ^að er’ hvort hæ9t verði að lækka flugfargjöld. 1 er þetta talið gerlegt alveg strax, en óneitanlega virðist 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.