Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 46

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 46
Tryggur og Anna Sönn saga af liundi og lítilli telpu. Tryggur var fallegur hundur. Hann hafði gaman af að hlaupa um og leika sér. Hann var líka bezti leikfélagi Önnu litlu. Önnu fannst Tryggur vera indælasti hundur í heimi. Þau léku sér saman öllum stundum. Tryggur og Anna ólust upp sam- an, svo þú getur nærri, hvort þau hafa ekki verið vinir. Svo var það dag nokkurn, að einn af vinum Önnu gaf henni fallegan uppstopp- aðan bangsa. Anna varð óðara hugfangin af bangsanum. Hún tók ekkert eftir gjamm- inu í Trygg. En hún lék við bangsann sinn allan liðlangan daginn og virtist alveg hafa gleymt þvi, að Tryggur væri til, hvað þá meira. Daginn eftir endurtók sagan sig. Anna lék sér ekkert við Trygg. Nei. Hún hélt áfram að leika sér við nýja vininn sinn — bangsann. Tryggur flaðraði upp um hana, rak trýnið I bangsann með glettnisgjammi og vonaði, að hann fengi að vera með í leiknum, en Anna ýtti honum frá. Trygg- ur var sannarlega ekki vanur slíkri fram- komu, og honum féll það síður en svo vei. Svo sofnaði Anna sinn venjulega hádeg- isblund. Það var þá, að hundinum datt bragð i hug, eins og seinna kemur í Ijós. Þegar Anna vaknaði, drakk hún mjólkur- glas, eins og hún var vön, og Tryggur fékk líka mjólk, Svo fór hún að svipast um eftir bangsanum sínum. Aumingja Anna leitaði alls staðar, en samt gat hún hvergi fundið hann. Það hrundu stór tár niður kinnar hennar. Tryggur reyndi að hugga hana. Það leið ekki á löngu. þangað til þau voru farin að hlaupa um og leika sér. Vikur liðu. Þá var það einn fagran morg- un, þegar Tryggur kom að vekja hana, að Anna var lasin. Hún var komin með misl- inga! Hún varð að liggja i rúminu og gat ekki leikið við Trygg. Aumingja Tryggur var ósköp dapur í bragði allan daginn og næsta dag. En daginn þar á eftir, þegar Anna var farin að hressast og leiddist að liggja í rúminu, kom Tryggur allt i einu færandi hendi. Hann var með bangsann hennar I munninum! „Hvar fanstu bangsann minn?" hrópaði Anna glöð. Og veiztu hvað? Tryggur hafði falið bangsann, og nú vissi Anna það. Allt var komið upp! er hraustur og snar, bæði sem hermaður og veiðimaður og verðskuldar því allan sóma." Og þegar Hái Haukur iét hugann renna til baka, fann hann, að Króka-Refur hafði aldrei skorazt unclan skyld- um sínum sem hermaður og veiðimaður fyrir flokkinn. Hann hafði alltaf verið boðinn og búinn að taka þátt í veiðum og þegar Shawnee-menn áttu óvinum ;tð verjast var Króka-Refur ætíð þar, sem bardaginn var harðastur. Ef einhverju erfiðu þurfti að sinna, byggja tjöld eða gera við þau eftir óveður, eða ef einhvern þurfti til nætur- vörzlu, þá var Króka-Refur ætíð lyrstur til að bjóða sig fram. Hái Haukur fann, að gamli maðurinn var hatður útundan í stað Jjess að sýna honum heiður og þakklæti. Næsta dag hugsaði Hái Haukur stöðugt um þetta, en að kvöldi var ráðstefna hjá foringjum flokksins. Þeir sátu lengi á ráðstefnunni, en að lokum kusu |)eir nefnd til að fara á fund Króka-Refs. l.íkast var sem gremjuglampa brygði fyrir í augum hans, þegar hann kom út úr tjald- inu og sá þá, en augnaráðið breyttist, Jtegar hann sá vin sinn, Svarta Hauk, í hópnum. „Hvers vegna komið (>ið hér til míns fátæklega heimil- is?“ spurði hann foringjana. „Hef ég gert eitthvað af mér? Hafi svo verið, skal ég gera alit, sem í mínu valdi stentl- ur til að bæta fyrir það." Hái Haukur svaraði: „Það eruni við, sem höfum gert rangt og nú viljum við bæta fyrir J>að. Við bjóðumst til að kyggja ljér tjaltl inni í þorpinu. Þar er ágætt autt tjald- stæði rétt hjá mínu tjaldi og ég mun telja mér heiður sýnd- an, el þú viJdir vera nágranni minn. Sonur minn liefur sagt mér margt og ég sé nú, hversu vanræktur |>ú hefur verið sem meðlimur ættflokksins. Komtlu og vertu einn af Ijölskyldunni. Sittu við eldinn með okkur og við skulum rifja upp endurminningar frá veiðiferðum okkar. Við biðj- um Júg að þiggja )>etta sem merki um, að J>ú hafir fyrir- gefið okkur." „Jú, ég kem," sagði Króka-Refur. „en hlustið nú á. Þið liafði ekki gert mér neitt illi. £g hef verið ánægður með að búa hér í uljaðri þorpsins og ég hel haft mikla ánægju al því að horla á leiki barnanna og að vera með í veiði- lerðum. Mér hefur liðið vel. Ég hef að vísu aldrei kynnzt raunverulegri vináttu eða ást, því ég missti foreklra mína mjög ungur og varð þá að ganga um Jiorpið og biðja mér niatar. En Svarti Haukur hefur flutt skilning á vináttu til hjarta míns og j>ess vegna hel' ég ákveðið að búa nær tólki síðustu ár ævinnar. í hjarta mínu ríkir fögnuður. Jú, ég kem." Hópurinn sneri inn i |>orpið til að skýra frá árangri fararinnar og á eftir J>eim leiddust Svarti Haukur og Króka-Reiur, sem virtist nú hvorki vera mjög ólríður né Ijótur á velli. í hreyfingum Jreirra beggja var einhver léttleiki og örvggi, sem ekki hafði verið til staðar áður. Sigurfíur Kristinsson þýdili úr ensku. 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.