Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 32

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 32
ESPERANTO ESPERANTO ESPERANTO • LESKAFLI í þessum kafla skulum við leggja aðajáherzlu á að læra eftirfarandi sagnir: Havi — eiga, hafa? voli — vilja; ami — elska; kisi — kyssa; diri — segja; paroli — tala; montri — sýna, benda; }x>vi — geta. Þá skulum við æfa vel smáorðið car — af því að. Reynum nú að segja vel þessar setningar og læra merkingar þeirra: Mi havas novan libron. Ég á nýja bók. Li volas iri hejmen. Hann vill fara heim. Mi amas vin. Ég elska þig. La patrino kisas la infaneton. Móðirin kyssir barnið. Diru ciam la veron. Segðu alltaf sannleikann. Si parolas Esperanton. Hún talar esperanto. Cu vi povas montri al mi la novan pregejon? Geturðu sýnt mér nýju kirkjuna? Kial vi volas vidi la novan pregejon? Hvers vegna vilt þú sjá nýju kirkjuna? Car mi aúdis, ke ge estas tre bela. Af því að ég hef heyrt, að hún sé mjög falleg. LA PATRINO AMA5 LA IN- FANON KAJ 51 GIN KI5A5. /JJaMAS BOmJ oONOJN.CAR/ V |t, ESTAS é BONAJKAJ ^l^^sDOLCAJ/ Mfk y\ LA VIRO - c MALAMASá?^ LA KNABO KI5A5 C1 TIU VI RO LA HUNDON. ]Cj LA MANON DE LA amas la KAJ LA HUNv^N KNABINO.CAR Ll DO MAL - j SIN AMAS. AMAS LA VIRON.k INTERPAROLO: (Personoj Elsa kaj Árni) E. Kion havas la sinjoroj sur la unua bildo en la manoj? Á. La unua sinjoro havas unu pomon, la dua sinjoro havas du pomojn, la tria sinjoro havas tri pomojn, sed cu vi povas diri kion havas la kvara sinjoro? E. Jes, kompreneble mi povas, li havas nenion en la manoj. Á. Guste. Sed la aliaj sinjoroj? E. Unu havas glason, sed la alia liavas cigaron. Nun diru al mi: Kion volas Petro? Á. Li volas pomon, sed la infaneto volas preni la lunon. E. Cu la inl'aneto povas paroli? Á. Ne, gi diras nur da, da. Nun diru al mi: Cu la homoj jam estis sur la luiro? E. |es, en la jaro 1969 (mil naúcent sesdek naú) homoj estis sur la luno dufoje. Á. Cu vi amas bombonojn kaj pomojn? E. Ne, sed mi satas ilin. Cu vi nun volas montri al mi kelkajn fotojn en via albumo? Á. Jes, volonte. Jen estas kelkaj iötoj de mia somera vojago. E. Bone, bone! Mi tre satas vicli ilin. • , ORDASAFN albumo — ljósmyndabók bombono — sælgæti cigaro — vindill diri — segja diru al mi — segðu mér dufoje — tvisvar guste — rétt havas — hefur, á infano — baén infaneto — smábarn kvar — fjórir kvara — fjórði kelkaj — nokkrir kompreneble — skiljanlega, auðvitað luno — tungl mia — minn mil — þúsund montri — sýna, benda naú — níu naúcent — níu lnindruð parolas — talar povas — getur prenas — tekur sesdek — sextíu 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.