Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 13

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 13
TARZAN apabróðir otta, einkum þegar Tarzan tók hin löngu og glæfralegu stökk á milli trjágreinanna. Allt í einu komu þeir að rjóðri, og nú fannst Clayton sem þeir hröpuðu beint niður, svo hratt las Tarzan Slg niður trjágreinarnar, en samt kornu þeir mjúklega niður á skógarsvörðinn. Og þegar þeir snertu jörðina beið Tarzan ekki boðanna, heldur hljóp sem örskot að þeirri hlið kofans, sem frá þeim sneri. Clayton hljóp sem fætur toguðu á eftir honurn og kom nógu snemma þess að sjá afturhlutann á ljóni, sem var að skríða lnn um gluggann. — — — Þegar Jane Porter opnaði augun, sá hún, að ljónið Var í þann veginn að komast inn. Hún lálmaði í l'lýti ettir skammbyssunni til þess að binda enda á líf sitt, áður en hún yrði tætt sundur af tönnum og klóm ljónsins. l>egar hönd hennar fann byssuna, datt henni Esmeralda 1 hug. Ekki gat hún yfirgefið vesalinginn svona meðvit- Undarlausan frammi fyrir kjafti og klóm villidýrsins. Idún spratt á fætur og beindi byssuhlaupinu að brjósti g°mlu svertingjakonunnar, sem enn lá þarna án þess að Vlta nokkuð al' sér. En Jane gat þó ekki fengið af sér að taka í gikkinn, og hönd hennar skalf. l>;í kom eitthvað henni til þess að líta til baka. Og ^vað sá hún? Agndola horfði hún á ljónið dregið hægt ‘dlur á bak út um gluggann og i tunglsljósinu sá hún oljóst móta fyrir tveim mönnum altan við ljónið. 1>að, sem mætti augum Claytons, þegar hahn kom hiaupandi fyrir kofahornið, var skott á ljóni, sem hvíti Vlllimaðurinn hélt í og spyrnti fótum við kofaveggina. ann virtist á góðum vegi með að draga þennan stóra ^ t ölugan út, og Clayton vildi gjarna hjálpa honum. °num virtist sem Tarzan væri að gefa sér einhverjar tpanir, en ekki skildi hann orð af babli hans, enda e|tki að furða, því að Tarzan talaði mál stóru apanna í okki K-erchaks apakóngs. Sabor gamla var nú illa stödd og i versta skapi, þegar mhverjir fjendur fóru að toga í skott liennar utan frá, og ekki bætti það úr skák, að önnur löppin var henni næstum ónýt til átaka eftir skotið úr byssu )ane. Þessari togstreitu lauk svo á þann veg, að jjeim félögum tókst í sameiningu að draga ljónið öfugt út um brotinn ghigg- ann. Meðan á ])essum átökum stóð datt Clayton jrað í hug, að mikið ættu þau J)essum ókunna risa að Jjakka. Óhræddur réðst hann gegn grimmum villidýrum skógar- ins til ])ess að hjálpa þeim. Og þarna inni í kofanum var stúlkan, sent hann unni hugástum, en lann J)ó van- mátt sinn til að bjarga, samanborið við hina geysi- miklu krafta villimannsins. Tarzan var enn að gefa honum einhverjar fyrirskipan- ir, sem Clayton ekki skildi. Hann var að reyna að koma hvíta manninum í skilning um, að hann ætti að taka eina af eiturörvunum úr örvamælinum og reka hana á kaf í síðu ljónsins, eða þá að taka veiðihnífinn og reka hann í hjartastað ljónsins. En Clayton skildi ekki apa- málið og Tarzan þorði ekki að sleppa skotti ljónsins til Jress að gera [retta sjálfur, ])ví að hann vissi, að þessi kraftalitli hvíti maður mundi ekki geta haldið Sabor stundinni lengur einsamall. Hægt og hægt mjak- aðist ljónið aftur á bak út um gluggann, og loks hékk það aðeins á framloppunum í gluggakistunni. Þá datt Tarzan í hug bardaginn við karlapann Terkoz. Nú skyldi hann nota sömu tökin. Eins og kólfi væri skotið þaut Tarzan upp á bak ljónsins og greip höndunum undir framfætur þess og aftur fyrir hálsinn. Bæði ljónið og Tarzan féllu til jarðar og ultu um urrandi. Tarzan herti tökin og haus ljónsins })rýstist æ lengra niður á bringu þess. Clayton sá hina feiknastóru vciðva á herð- um og handleggjum Tarzans hnyklast af átökunum, og allt í einu heyrðist daufur smellur, hálsliðir ljónsins höfðu brostið. Tarzan reis hægt á fætur, og í annað skipti þennan dag heyrði Clayton hið háa siguróp karl- apans bergmála í skóginum umhverfis. Þá heyrðist Jane Porter kalla: 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.