Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 13
TARZAN apabróðir
otta, einkum þegar Tarzan tók hin löngu og glæfralegu
stökk á milli trjágreinanna.
Allt í einu komu þeir að rjóðri, og nú fannst Clayton
sem þeir hröpuðu beint niður, svo hratt las Tarzan
Slg niður trjágreinarnar, en samt kornu þeir mjúklega
niður á skógarsvörðinn. Og þegar þeir snertu jörðina
beið Tarzan ekki boðanna, heldur hljóp sem örskot að
þeirri hlið kofans, sem frá þeim sneri. Clayton hljóp
sem fætur toguðu á eftir honurn og kom nógu snemma
þess að sjá afturhlutann á ljóni, sem var að skríða
lnn um gluggann. — — —
Þegar Jane Porter opnaði augun, sá hún, að ljónið
Var í þann veginn að komast inn. Hún lálmaði í l'lýti
ettir skammbyssunni til þess að binda enda á líf sitt, áður
en hún yrði tætt sundur af tönnum og klóm ljónsins.
l>egar hönd hennar fann byssuna, datt henni Esmeralda
1 hug. Ekki gat hún yfirgefið vesalinginn svona meðvit-
Undarlausan frammi fyrir kjafti og klóm villidýrsins.
Idún spratt á fætur og beindi byssuhlaupinu að brjósti
g°mlu svertingjakonunnar, sem enn lá þarna án þess að
Vlta nokkuð al' sér. En Jane gat þó ekki fengið af sér
að taka í gikkinn, og hönd hennar skalf.
l>;í kom eitthvað henni til þess að líta til baka. Og
^vað sá hún? Agndola horfði hún á ljónið dregið hægt
‘dlur á bak út um gluggann og i tunglsljósinu sá hún
oljóst móta fyrir tveim mönnum altan við ljónið.
1>að, sem mætti augum Claytons, þegar hahn kom
hiaupandi fyrir kofahornið, var skott á ljóni, sem hvíti
Vlllimaðurinn hélt í og spyrnti fótum við kofaveggina.
ann virtist á góðum vegi með að draga þennan stóra
^ t ölugan út, og Clayton vildi gjarna hjálpa honum.
°num virtist sem Tarzan væri að gefa sér einhverjar
tpanir, en ekki skildi hann orð af babli hans, enda
e|tki að furða, því að Tarzan talaði mál stóru apanna í
okki K-erchaks apakóngs.
Sabor gamla var nú illa stödd og i versta skapi, þegar
mhverjir fjendur fóru að toga í skott liennar utan frá,
og ekki bætti það úr skák, að önnur löppin var henni
næstum ónýt til átaka eftir skotið úr byssu )ane. Þessari
togstreitu lauk svo á þann veg, að jjeim félögum tókst
í sameiningu að draga ljónið öfugt út um brotinn ghigg-
ann.
Meðan á ])essum átökum stóð datt Clayton jrað í hug,
að mikið ættu þau J)essum ókunna risa að Jjakka.
Óhræddur réðst hann gegn grimmum villidýrum skógar-
ins til ])ess að hjálpa þeim. Og þarna inni í kofanum
var stúlkan, sent hann unni hugástum, en lann J)ó van-
mátt sinn til að bjarga, samanborið við hina geysi-
miklu krafta villimannsins.
Tarzan var enn að gefa honum einhverjar fyrirskipan-
ir, sem Clayton ekki skildi. Hann var að reyna að koma
hvíta manninum í skilning um, að hann ætti að taka
eina af eiturörvunum úr örvamælinum og reka hana á
kaf í síðu ljónsins, eða þá að taka veiðihnífinn og reka
hann í hjartastað ljónsins. En Clayton skildi ekki apa-
málið og Tarzan þorði ekki að sleppa skotti ljónsins
til Jress að gera [retta sjálfur, ])ví að hann vissi, að
þessi kraftalitli hvíti maður mundi ekki geta haldið
Sabor stundinni lengur einsamall. Hægt og hægt mjak-
aðist ljónið aftur á bak út um gluggann, og loks hékk
það aðeins á framloppunum í gluggakistunni. Þá datt
Tarzan í hug bardaginn við karlapann Terkoz. Nú
skyldi hann nota sömu tökin. Eins og kólfi væri skotið
þaut Tarzan upp á bak ljónsins og greip höndunum
undir framfætur þess og aftur fyrir hálsinn. Bæði ljónið
og Tarzan féllu til jarðar og ultu um urrandi. Tarzan
herti tökin og haus ljónsins })rýstist æ lengra niður á
bringu þess. Clayton sá hina feiknastóru vciðva á herð-
um og handleggjum Tarzans hnyklast af átökunum, og
allt í einu heyrðist daufur smellur, hálsliðir ljónsins
höfðu brostið. Tarzan reis hægt á fætur, og í annað
skipti þennan dag heyrði Clayton hið háa siguróp karl-
apans bergmála í skóginum umhverfis. Þá heyrðist Jane
Porter kalla:
77