Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 34

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 34
isinn kemur léttilega niður og farþegarnir finna naumast, þegar 16 hjól flugvélarinnar snerta brautina. Hjólin eru höfð þetta mörg til þess að dreifa þunga ferlíkisins. Boeing 747 vegur meira en 300 tonn og lengdin er svipuð lengd Austurvallar. Stélið nær rúma 19 metra upp í loftið eða er álíka hátt og fimm hæða hús. Vænghafið er tæpir 60 metrar. Það liggur við að hér sé um óhugnanlegt bákn að ræða, sem vart eigi erindi upp í loftið. En stóru flugfélögin keppast um að fá Boeing 747. Þótt Concorde-þotan veki mikla athygli vegna hraðans, þá mun það verða Boeing 747, sem gefur meira í aðra hönd. Fyrir sex árum voru stóru flugfélögin farin að fá áhuga á enn stærri' þotum en þá voru í notkun. Nýju risarnir áttu að flytja tvisvar sinnum fleiri farþega, fljúga hraðar og vera ódýrari í rekstri. Flugfélagið Pan American pantaði strax 25 flugvélar með þessa kosti hjá Boeing, og flugvélin, Boeing 747, flaug í fyrsta skipti 9. febrúar 1969. Hluti af farþegarými vélarinnar, en hún getur flutt 490 farþega. Risavél þessi vegur meira en 300 tonn, og lengdin er svipuð lengd Austurvallar í Reykjavík. Boeing 747 gerir flugferðir enn ódýrari 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.