Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 19

Æskan - 01.02.1970, Blaðsíða 19
HÉR KEMUR saga H. C. Andersens Svínahirðirinn .,Nei, hvað hún er snoturlega gerð!" sögðu allar hirðmeyj- arnar. ..Hún er meira en snotur, hún er fögur," sagði keisarinn. En keisaradóttirin tók á móti henni, og lá henni þá við að gráta. "Pý, pabbi!" sagði hún, ,,hún er ekki tilbúin, hún er náttúrleg." ..Látum okkur nú fyrst sjá, hvað í hinu hylkinu er, áður en reiðumst," mælti keisarinn, og kom þá upp úr því nætur- galinn. Hann söng svo yndislega, að það var enginn hægðar- leikur svona fyrsta kastið að segja neitt illt um hann. „Ágætt! fyrirtak!" sögðu hirðmeyjarnar hver við aðra. ,,Það er einstakt," sagði einn aldraður hirðarherra, „hvað þessi fugl minnir mig á spiladós hásællar keisaradrottningar; æ, já! Það er alveg sami hreimurinn, sami framburðurinn." ,,Já," sagði keisarinn og grét eins og barn. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.