Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1970, Page 19

Æskan - 01.02.1970, Page 19
HÉR KEMUR saga H. C. Andersens Svínahirðirinn .,Nei, hvað hún er snoturlega gerð!" sögðu allar hirðmeyj- arnar. ..Hún er meira en snotur, hún er fögur," sagði keisarinn. En keisaradóttirin tók á móti henni, og lá henni þá við að gráta. "Pý, pabbi!" sagði hún, ,,hún er ekki tilbúin, hún er náttúrleg." ..Látum okkur nú fyrst sjá, hvað í hinu hylkinu er, áður en reiðumst," mælti keisarinn, og kom þá upp úr því nætur- galinn. Hann söng svo yndislega, að það var enginn hægðar- leikur svona fyrsta kastið að segja neitt illt um hann. „Ágætt! fyrirtak!" sögðu hirðmeyjarnar hver við aðra. ,,Það er einstakt," sagði einn aldraður hirðarherra, „hvað þessi fugl minnir mig á spiladós hásællar keisaradrottningar; æ, já! Það er alveg sami hreimurinn, sami framburðurinn." ,,Já," sagði keisarinn og grét eins og barn. 83

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.