Æskan - 01.02.1970, Qupperneq 55
J
SPIL
Svar tii SÍK'alda: Sumii'
sagnfræðingar telja spilin upp-
i'unnin i Austmlöiulum, atirir
l'já |ieim vomla.
Ein sagan er sú, að spilin
liafi verið fundin upp til að
skeinmta kinverskum keisara
á tólftu öld. En önnur saga
segir, að kona nokkur á Ind-
laiuli hafi látið gera spil handa
nianni sínum til |iess að hann
vendist af |>ví að toga í skegg-
ið á sé'i'. Annars eru indversk
spil kringlótt.
En vitaö er inefi vissu, að
spil voru til á ítaliu um 1300.
IJau voru kölluð Tarot, en Si-
gaunar hafa til liessa haft
larot-spil og s|>áð i ]>au, og
niunu Tarot-spilin vera upi>-
•'unnin í Egyptalandi hinu
forna.
Hvers vegna eru spilin 52?
Enginn virðist vita |>að með
vissu, en benda má á |)á kyn-
legu samsvörun, að vikurnar í
árinu eru 52. Mannspilin tólf
svara til inánaðanna í árinu,
sortirnar til árstiðanna fjög-
drr.1. Kf deplnrnir eru taldir
°g taldir ellefu i gosunum, tólf
ypurmncj,ar og.
i drottningunni og ])rettán i
kónginnm, verða |>eir alls 3(14
og að jókernum viðhættum
verða ]>e i r alls 3H5, eins og
dagarnir í árinu.
Púritanar kölluðu spilin
mvndahók liins vonda. Afirir,
sem voru frjálslyndari, settu
stundum ritningargreinar á
spilin, og oft hafa spil verið
notuð við fræðslu.
Lufivik Xl\' var kennd saga
og landafræði með spilum. A
dögum Karls II i Englandi
voru gefin út spil, er tákna
áttu hin 52 héruð Englands og
Wales. En nú á dögum er
öldin önnur. Nú eru spil gef-
in út með alls konar myndum,
gefin út jafnvel til landkynn-
ingar og með niyndum af
sögufrægu fólki. Til dæmis
hafa verið gefin út islenzk
spil, sem hera myndir is-
lenzkra forninanna og lancls-
lagsmynda. Einnig þekkjast
spil með alls konar lagi, tunnu-
laga, hringlaga og egglaga.
Spil seljast ulltaf vel fyrir
jólin, ekki hara hér á fslandi,
heldur líka annars staðar. Yf-
ir fimm milljón pakkar selj-
ast af spilum til diemis í Bret-
landi einu á hverju ári, og
flest fyrir jölin.
SVÖ R
(iuðmundur: Eyrsta hifreið-
in, sem kom til tslands, mun
liafa komið hingað árið 1904,
hin svokallaða Thomsens-hif-
reið. Árið 1914 voru komuar
til Heykjavikur um 20 hifreið-
ir, sem voru ])á í notkun. A
Alþingi voru l'yrstu lög um hif-
reifiir samþykkt árið 1914. í
árshyrjun 1914 varð fyrsta al-
varlega hifreiðaslysið á fs-
landi, en fyrsta hanaslysið af
völdum hifreiða varð í Kömh-
um 1919. har valt vöruflutn-
ingahifreið, og bifreiðarstjór-
inn heið hana, en hann var
frá Hafnarfirði, 24 ára gamall.
Svar til Jóhönnu: Supremes-
söngtrióið er skipað þrem
negrastúlkum, sem sungið hafa
saman i sjö ár og gera allt til
þess að æfa vel þau lög er
þær syngja. I’essar stúlkur, sem
koma frá Detroit i Bandarikj-
unum, heíta Diana Ross, fædd
2fi. marz, Mary Wilson, fædd
I). marz 1943 og Florens Ball-
ard, fædd 30. júni 1943. Þær
liófu söngferil sinn i kirkjukór
allar þrjár. Fyrstu níu hljóm-
plötur þeirra komust aldrei á
vinsældalistann, en loks sú tí-
unda var á listanum í fjórar
vikur. Supremes hafa komið
fram i sjónvarpsþætti Steve
Allen og i hinum fræga hljóm-
plötuþætti Dick Clark. I>á koma
þær oft fram á meturklúbbum.
I>eim líkar hetur að konta frant
i klúbbum en á fjöldahljóm-
leikuin unglingahljómsveita.
Supremes eru mjög hrifnar
af Bitlunum og hafa sungið
nokkur lög eftir þá inn á hæg-
genga hljómplötu. Utanáskrift
þeirra er: The Supremes, 2648
West Grand Boulevard, Detroit,
Michigan, USA.
POPP-stjarna
Björgvin Halldórsson er aðalátrúnaðargoð islenzkra tán-
inga um þessar mundir. Það má víst segja, að enginn
unglingur eða islendingur ytirleitt, hefur náð svo gífurleg-
um vinsældum á jafnstuttum tima og Björgvin hefur nú
náð, því það er ekki lengra siðan en á siðastliðnu vori,
að tiltölulega fáir þekktu hann. En á popphátíðinni, sem
haldin var í Laugardalshöllinni á slðastliðnu hausti var
hann kosinn poppstjarna ársins. Við þann heiður varð
hann landsfrægur í einu vetfangi og ekkert lát virðist
enn ætla að vera á dýrðarljómanum, sem hann er sveip-
aður (. Björgvin er aðeins 18 ára að aldri og stundar nám
við Iðnskólann ( Hafnarfirði, en ( þeim bæ er hann fæddur
og uppalinn. Langvinsælasta lag hans til þessa er ,,Þó
líði ár og öld.“
119