Æskan - 01.04.1970, Side 34
EINN dal
Föl vetrarsól glampar á turnspírur Rauða torgsins.
Einn dagur á jörðinni okkar, hvílík kviksjá.
•• ne t3
Oll saga tíma og menningar frá hinu elzta til hins ynsP
kemur fram á sama tíma hlið við hlið með sinar miklu andstaeð1^
Þetta er aðeins venjulegur dagur á jörðinni okkar. 31/2 milljar°
mannvera á ölium aldri og litarhætti hafa eytt 86,400 sekúndll,,l
af lífi sínu þegar deginum lýkur. ,
Dagurinn rennur hægt upp yfir öróttan jarðflötinn. Allt í krinð
hnettinum okkar berjast mennirnir fyrir tilveru sinni. Allt frá h'n
brennandi sól hitabeltisins yfir tempraða beltið til ískulda P°|aí,
landsins. Frá meginlöndunum miðjum til hinna þúsunda eyia
höfunum. I hávaða stórborganna sem og fjarlægum afskekt11
mannabyggðum.
Mannkynið, sem á síðasta ári vann það afrek að setja fótsp
sín í íyrsta sinn á annan hnött í himingeimnum, er á jörðih
sinni samanþjappað á svæði, sem er 510 milljón km* að flatarm3 _
þar sem 71 prósent er höf og þar sem þriðjungur mannkyf15'
sveltur.
Klukkan er sjö að morgni hér á íslandi, og margir í fasta sve,nj||
Á Norðurlöndum er klukkan að verða 8, og fólk flýtir sér
vinnu sinnar. Það er enn myrkur og fólkið streymir í strætisvagh
lestir og önnur samgöngutæki. Margir kaupa sér morgunblöðit1
líta yfir fyrirsagnir þeirra:
Næsta tunglíerð eftir 10 daga. Miklir bardagar I Víeinam.
svelta í Biafra.
BÖrP
Við erum stödd í San Francisco, klukkan er 21 að kv°'
Id'-
Skemmtistaðir borgarinnar búa sig undir að taka á móti geS*U j
kvöldsins. Auglýsingaskiltin glitra og ginna með iöfrabirtu sir1 f
í New York er klukkan 2 að nóttu, og steinauðnin á Manha' ^
heldur niðri í sér andanum um stund. Aðeins má grilla í guiu .g,
grænu umferðarljósin á breiðgötunum og öðru hverju leigubifre
ar í nóttinni. ..
í Bombay á Indlandi er klukkan 12 á hádegi, 3,3 miHi^
n>
spunavéla og 72.000 vefstólar stöðvast stutta stund í hinni
vélamauraþúfu. Sólin kastar glóandi geislum sínum yfir óhre'
og rykuga borg og dökkt mannhafið. Hitinn er óþolandi. $
í Moskvu er klukkan 10 að morgni og föl vetrarsólin glamP^
turnspirum Rauða torgsins, og hinum stóru auglýsingum um bar .
íyrir sósíalísku íöðurlandi og friði í heiminum og leiftrar um s g
á hríminu á múrum Kreml. Það er kominn matartími á ísland'. j
mörg börn neita að borða mat sinn, sum kasta honum í 9° ^
frekju sinni. Á meðan deyja börn þúsundum saman í Biafra .
hungri. Fólkið í Biafra er svo sljótt af hungri að það situr
og horfir á þá sem deyja án þess að lyfta hendi til að fiarlseyjð
þá. Áður en myrkrið færir landinu dálítinn svala mun huhö
krefjast enn íleiri fórna. $
í stórum grískum fangabúðum opnast lúgur óteljandi -t
klefa. Úr fölum og mögrum andlitum stara gráðug augu á P ^
súpugutl, sem rétt er inn um lúgugötin. Þetta fólk eru Pel' nK
fangar, sem gríska stjórnin álítur hættulega tilveru sinni og 11
nú á þennan hátt fyrir skoðanir sínar.
Milljónir manna undir fánum og mótmælaspjöldum.