Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1970, Qupperneq 34

Æskan - 01.04.1970, Qupperneq 34
EINN dal Föl vetrarsól glampar á turnspírur Rauða torgsins. Einn dagur á jörðinni okkar, hvílík kviksjá. •• ne t3 Oll saga tíma og menningar frá hinu elzta til hins ynsP kemur fram á sama tíma hlið við hlið með sinar miklu andstaeð1^ Þetta er aðeins venjulegur dagur á jörðinni okkar. 31/2 milljar° mannvera á ölium aldri og litarhætti hafa eytt 86,400 sekúndll,,l af lífi sínu þegar deginum lýkur. , Dagurinn rennur hægt upp yfir öróttan jarðflötinn. Allt í krinð hnettinum okkar berjast mennirnir fyrir tilveru sinni. Allt frá h'n brennandi sól hitabeltisins yfir tempraða beltið til ískulda P°|aí, landsins. Frá meginlöndunum miðjum til hinna þúsunda eyia höfunum. I hávaða stórborganna sem og fjarlægum afskekt11 mannabyggðum. Mannkynið, sem á síðasta ári vann það afrek að setja fótsp sín í íyrsta sinn á annan hnött í himingeimnum, er á jörðih sinni samanþjappað á svæði, sem er 510 milljón km* að flatarm3 _ þar sem 71 prósent er höf og þar sem þriðjungur mannkyf15' sveltur. Klukkan er sjö að morgni hér á íslandi, og margir í fasta sve,nj|| Á Norðurlöndum er klukkan að verða 8, og fólk flýtir sér vinnu sinnar. Það er enn myrkur og fólkið streymir í strætisvagh lestir og önnur samgöngutæki. Margir kaupa sér morgunblöðit1 líta yfir fyrirsagnir þeirra: Næsta tunglíerð eftir 10 daga. Miklir bardagar I Víeinam. svelta í Biafra. BÖrP Við erum stödd í San Francisco, klukkan er 21 að kv°' Id'- Skemmtistaðir borgarinnar búa sig undir að taka á móti geS*U j kvöldsins. Auglýsingaskiltin glitra og ginna með iöfrabirtu sir1 f í New York er klukkan 2 að nóttu, og steinauðnin á Manha' ^ heldur niðri í sér andanum um stund. Aðeins má grilla í guiu .g, grænu umferðarljósin á breiðgötunum og öðru hverju leigubifre ar í nóttinni. .. í Bombay á Indlandi er klukkan 12 á hádegi, 3,3 miHi^ n> spunavéla og 72.000 vefstólar stöðvast stutta stund í hinni vélamauraþúfu. Sólin kastar glóandi geislum sínum yfir óhre' og rykuga borg og dökkt mannhafið. Hitinn er óþolandi. $ í Moskvu er klukkan 10 að morgni og föl vetrarsólin glamP^ turnspirum Rauða torgsins, og hinum stóru auglýsingum um bar . íyrir sósíalísku íöðurlandi og friði í heiminum og leiftrar um s g á hríminu á múrum Kreml. Það er kominn matartími á ísland'. j mörg börn neita að borða mat sinn, sum kasta honum í 9° ^ frekju sinni. Á meðan deyja börn þúsundum saman í Biafra . hungri. Fólkið í Biafra er svo sljótt af hungri að það situr og horfir á þá sem deyja án þess að lyfta hendi til að fiarlseyjð þá. Áður en myrkrið færir landinu dálítinn svala mun huhö krefjast enn íleiri fórna. $ í stórum grískum fangabúðum opnast lúgur óteljandi -t klefa. Úr fölum og mögrum andlitum stara gráðug augu á P ^ súpugutl, sem rétt er inn um lúgugötin. Þetta fólk eru Pel' nK fangar, sem gríska stjórnin álítur hættulega tilveru sinni og 11 nú á þennan hátt fyrir skoðanir sínar. Milljónir manna undir fánum og mótmælaspjöldum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.