Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1975, Side 42

Æskan - 01.02.1975, Side 42
Hollráð hefur orðið Sé settur heitur matur inn í ísskápinn, þarf aS þiSa hann oftar en ella. ÞaS er gufan af matnum, sem þá myndar klak- ann. If4j p»lll l / ÞaS er heillaráS aS hafa hjá sér timaglas, þegar talaS er í landssímann. ÞaS kemur manni alltaf jafnmikiS á óvart, þegar kallaS er viStalsbil, og þá er eftir aS kveSja og þvílíkt. Sé haft auga meS tímaglasinu, er hægt aS fylgjast meS hvenær þrjár mínúturnar fara aS taka enda. Grænmeti, sem fariS er aS linast, er hægt aS gera stinnt aftur meS því aS láta þaS liggja í vatni meS svolitlu ediki eSa sítrónusafa í klukkutíma. Afmælisfagnaður 1. Einn góöviðrisdag um sumarmálin hélt Láki lati, aS hann ætti afmæli. Þeir Gvendur geispi löbbuðu því niður að sjó til þess að njóta afmælisfagnaðar- ins í næði. Gvendur bar stærðar böggul, sem í var afmælisgjöf. — 2. Jæja, lasm,“ sagði hann, „iíttu nú undan meðan ég tek utan af heiðursgjöfinni, og reyndu ekki að gægjast gegnum greiparnar á þér." En uppi á stallinum fyrir ofan þá eru tveir útsmognir hrekkjalómar. 3. Og einmitt þegar Láki og Gvendur eiga sér síst ills von, kasta þeir sinni kjarnorkubombu á sjálfa afmæliskökuna um leið og Gvendur segir hátíðlega: „Til lukku með daginn, Láki minn, og fáðu þér nú kökubita." — 4. „Stingdu þér þá á eftir honum, Gvendur minn; ekki kemst ég niður um svona þröngt op. Þetta hefur líklega verið kanínuhola, karl minn,“ verður Láka að orði, meðan hann horfir örvilnaður á holuna þar sem kakan hvarf. 5. En í sama bili verður Gvendi fótaskortur, og hann steypist beint á höfuðið niður f holuna og hafnar í gamalli krítarnámu. Uppi á stallinum ætla stráka- ormarnir að springa af hlátri. — 6. „Ó, gamli félagi, hvað hefur orðið af þér!“ andvarpar Láki. „Ég verð að renna mér niður að námuopinu og reyna að bjarga honum.“ Á meðan hafa strákarnir sig á kreik og ætla nú að fara að raða í sig 4 úr nestiskörfu sinni. 40

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.