Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1975, Síða 46

Æskan - 01.02.1975, Síða 46
14. En kastalaveggirnir bifuðust ekki. — „Það verður að ná í betri skotfæri," sagði galdrakarlinn góði. Þeir Pétur og galdrakarlinn góði flýttu sér því að penna- hylkinu, og upp úr því drógu þeir gríðarstóran blýant. 15. „Verið viðbúnir!" hrópaði Pétur, er þeir höfðu komið blýantinum fyrir í byssuhlaupinu. „Nú er kanill á boðstólum!" Galdrakarlinn hljóp upp á virkið. „Hleypið af!“ hrópaði hann þrumandi röddu. Galdrakarlinn góði 4 16. Blýanturinn þaut í gegnum loftið og hitti miðja kastalamúrana. — Hús og turnar hrundu niður með hræðilegum gauragangi, og óvinirnir voru lamaðir af skelfingu. Þetta hæfði svo sannarlega [ mark. 17. ,,Áfram!“ hrópaði Pétur og geystist fram, en her- mennirnir fylgdu honum fast eftir. — En í sama bili vaknaði Pétur í rúmi sínu og sá, að galdrakarlinn góði sveif burt á sólargeisla. 44

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.