Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 6

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 6
f] að var einu sinni fuglahræða, sem kom gang- * andi eftir þjóðveginum og mætti lítilli skógar- mús. „Hvað er að tarna?“ sagði skógarmúsin, sem hét reyndar Bertína. „Fuglahræða að ganga eftir þjóðveginum. Það hef ég nú alarei á ævi minni séð áður.“ „Einhvern tima verðgr allt fyrst," sagði fuglahræð- an, sem reyndar hót Finni, en var alltaf kallaður Finni fuglahræða. „Hvað á ég að gera? Það þarf enginn á mór að halda. Það er alls staðar búið að reka mig í burtu. þar sem ég hef haft vinnu. Allir segja, að ég sé 0 meinlaus, ég er ekki fær um að hræða einn einasta fugl. Siðastliðna viku var ég í garði, þar sem u*u ákaflega falleg vetrarepli. Svo þegar fuglarnir komuj varð ég svo glaður, að ég fór að syngja fyrir þá staðinn fyrir að reka þá. Áður en ég gat áttað m'9- var maðurinn, sem átti garðinn, búinn að henda mé á hausinn út úr garðinum. — Það á ekki við mig 0 vera fugiahræða og þess vegna fer ég nú út ( heim' inn til að skoða mig um. Hver veit? Ef til vill f'nn ég einhvern, sem getur notast við verkin min.“ „Ekki veit ég, hvað hægt er að láta fuglahrasðu 4

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.