Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 22

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 22
Magga var komin aftur. En hún var gerbreytt. Fyrst og fremst var hún miklu hraustlegrl, sólbrennd og veður- bitin af útiveru. Og svo var hún miklu glaðari en áður. Hún kom á sunnudegi. Ríkharður og Tim tóku á móti henni á járnbrautarstöðinni, og hvorugu þeirra duldist, hve breytt hún var. Það var heitur glampi í augum hennar, þegar hún leit á Ríkharð. Það Ijómaði í þeim ástúð og eftirvænting, og Tim sá þetta vel. En Ríkharður? í fyrstu var hann ofurlítið hikandi, en bráðlega náði hann kunn- ingjablæ þeim, sem honum var laginn. Og Tim tók eftir því, að það var aðeins kunningjablær. Sunnudagurinn fór í að skrafa um allt það, sem á dag- ana hafði drifið að undanförnu, og það var ekki fátt, sem Magga hafði frá að segja. Fyrst og fremst um mömrnu, sem virtist nú albata og taldi sig geta byrjað að vinna aftur, og svo allt það, sem Magga hafði aðhafst í fjar- verunni. „Þó að ég hafi dansað lítið hingað til, Tim, þá hef ég nú bætt það upp. Dansað og farið á skíðum. Ég hef varla gert ærlegt handarvik, og þó hefur mér fundist að ég hefði varla tíma til að opna bók. Samt tók ég stundum til handargagns inni við, strauk af ryk og hjálpaði til við bakstur. Það hefur þó nægt til þess, að ég hef ekki fund- ið til þess, að ég væri ómagi og sníkjudýr. Við verðum að breyta svoKtið til hérna heima, Tim, ég á við að við þurfum að hreyfa okkur dálítið meira." Tim kom þetta á óvart, og hún var hissa, en kinkaði aðeins kolli til samþykkis. Dag:nn eftir tók Magga til við vinnu sína í skrifstofunni, og brátt var allt komið í sama horf og áður. Magga og Ríkharður, Ríkharður og Magga. En Tim var ekki algerlega söm og áður. Hún var nokkuð djarfari og ákveðnari í háttum. Henni var ekki eins gjarnt að roðna, og henni féll nú ekki eins þungt, að þau létu hana oftast eina. „Við ætlum að skreppa snöggvast út,“ sagði Magga oft. „Þú nennir auðvitað ekki að komra líka?“ Nei, hún nennti því ómögulega. Einu sinni hafði Tim rekist á Per Melenius fyrri hluta dags og sagt honum, að hún sá frumsýninguna. „Þér skiljið, að ég var eins og álfur út úr hól, ég vissi ekki, að þetta voruð þér. Ég hélt, að þér hétuð Ólson, og það var ekki fyrri en------------.“ Hún var svo éfcb’ ^ það lá við, að hún talaði af sér. ,,------Fyrri en ^ myndina af yður í leikskránni, að ég þekkti yður. ^ Hann fræddi hana um, að þeir hefðu verið þrír n3aliK samtíða í ieikskólanum, og þar sem einn þeirra he ^ þess Per að skírnarnafni, þótti honum rétt að skipta nafn. , hgfði „Það hefði verið ósanngjarnt, ef frægð nafna mins fallið á mig,“ sagði hann hlæjandi. e$\ „Ég hef um hvorugan heyrt getið, það hefur vfs orðið mikið úr þeim,“ sagði Tim með hreim af lh's ingu- . hans, Hún spurði hann um ýmislegt viðkomandi námi ^ en hún innti ekki að sjálfri sér né draumum sínun1 standa sé< leiknám. Hún dáðist að list hans og taldi hann stai-_ svo miklu framar, að henni fannst hún gera sig a hlægi með því að ympra á þessu. hjg- En nú féllu skemmtigöngur og hundaviðranir alve^{lJ||U ur á kvöldin, krypplingurinn var alltaf leikinn fyrir.gur í húsi. En Tim saknaði þeirra ekki. Hún sökkti sér að æfa ýmis hlutverk, og nú var henni léttir að pí«- hurðina falla aftur á eftir þeim hjúunum, Möggu harði. segir „Anna, ég skal ganga aftur og fylgja þér, er f 0g nokkurri lifandi sál frá þessu að eilífu," sagði ^p- hvessti á hana tindrandi augu og belgdi sig út en hun gerðar ofsa. Anna óttaðist víst hæfilega, ánægð á svipinn með rás atburðanna. Tim virtis.ð p|K' búin að jafna sig og vaxin frá þessum barnórum vl 0g harð, og samband hans og Möggu sýndist orðið e áður. Og Anna bauðst til að koma upp og aðvara þegar þau kæmu heim. $3$ „Ég er viss um, að þú heyrðir ekki þó að 0g stóðhross ryddust inn í húsið, þegar þú stendur Þa . ^é< rausar og þvælir og hlærð og skælir til skiptis, s gn þá. Ég verð oft að kaila til þín mörgum sinnum, a yfs1 þú heyrir til m n. Ef þú vilt, að þetta fari lágt, Þa |j«t f best fyrir þig að trúa mér fyrir öllu um þetta fát 09 Þér,“ nan ^ Tim var hjartans fegin, þegar Anna tók á Þen ^ h$j' í málið. Best var, þegar Magga og Ríkharður fórU arins, og það var alloft. En Ríkharður spurði hana y/era hvort hún vildi koma með þeim. „Við ætlum að fara einhvers staðar inn og lítið. Víst geturðu komið með okkur,“ bað hanh- dansa dí' 20

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.