Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 36

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 36
Heimilið ÁríSandi er að flöskur og glös, sem notá á til geymslu á sultu og berjalegi, séu vel hrein, því að ör- lítið korn, sem situr í krukkulögg getur eyðilagt alla sultuna. Þvoið öll ílát, sem nota skal, úr heitu sódavatni og skolið þau svo úr 3—4 heitum vötnum. Gætið þess vel að allar ójöfnur og krot á flösk- um og krukkum séu vel burstaðar. Breiðið diskaþurrku á stóran bakka eða balabotn og hvolfið ílátunum þar á. Þurrkið þau ekki með þurrku. Vefjið hvert stykki innan I hvítan pappír, og raðið þeim í steikar- skúffuna, hleypið vægum hita á ofn- inn og látið glösin þorna. Þegar pappírinn er Ijósbrúnn er skúffan tekin út. Flöskur og glös eiga að hafa sama hitastig og það sem í þær er látið, því annars geta þær sprungið. Þegar þær hafa verið fyllt- ar, er þeim strax lokað. Límið miða með nafni innihaldsins á hverja krukku og mánaðardag og ártal. Best er að líma með eggjahvítu. Efni til varnar skemmdum fæst í búðum hér og heitir Sedamon, Beta- mon o. fl. Eru notkunarreglur á miða glassins. Ávextir, sem sulta á, eru þvegnir úr þremur köldum vötnum, miðvatn- ið salt vatn, (50 g í I vatns). Skol- ið vel í síðasta vatninu. RABARBARl MEÐ VANILLU 1/2 kg vínrabarbari, 375 g syk- 11/4 dl vatn, vanilla. Leggirnir eru skornir í 2ja sm. langa bita, lögur soðinn úr vatninu og sykrinum og leggirnir soðnir í og sykurinn er soðið og tómatarnir látnir út í, en gæta þarf þess, að þeir fari ekki sundur. Þeir eru færðir upp og lagðir í krukkur, en saftin soðin lengur. Þegar hún er jöfn er henni hellt yfir tómatana og bundið yfir krukk- urnar. GRÆNIR TÓMATAR 1/2 kg tómatar, 375 g sykur, 1/2 st. kanel, edik og vanilla. Tómatarnir eru soðnir meyrir ( edikvatni, jöfnu af hvoru, börkur- inn tekinn af. Lögur er soðinn úr sykrinuni, edikinu og kryddinu og tómatarnir látnir út í og soðið í 3—4 mínútur. Þessu er hellt í skál, breitt yfir o9 látið bíða til næsta dags, þá er þa® látið í pott og soðið í 5—10 mín- Tómatarnir látnir í suitukrukkurnar, en lögurinn soðinn þar til hann er mátulega jafn. Potturinn tekinn af og saftinni hellt yfir tómatana o9 bundið yfir krukurnar. BLÁBERJASAFT 1 I bláber, 250 g sykur. — Ber- in eru hituð þar til þau bresta- Þ er saftin mæld og sykurinn látinn út í og soðið í 5 mín. Froðan tekin af og saftin látin á heitar flöskur- Lokað. KRÆKIBERJASAFT Berin eru hituð, færð upp ^ grisjað léreft í gatsíunni og undih í iéreftinu milli handa sér svo lenð' sem nokkur saft kemur úr berjun' um. Þá er saftin mæld og sykur mmmaHBSBmBssgasaaB3tsBaaaaB0^ honum nokkrir í einu, því þeir mega ekki detta í sundur. Jafnóðum og þeir soðna eru þeir teknir upp úr og látnir í krukkur en öðrum bætt út í þar til búið er. Lögurinn soðinn betur og froðan tekin af, þá er hon- um hellt yfir og bundið yfir krukk- una. RAUÐIR TÓMATAR MEÐ VANILLU Vz kg tómatar, V2 kg sykur, 1* 1/4 dl vatn, vanilla og edik. Þroskaðir og rauðir tómatar eru þvegnir og skrældir og soðnir í nokkrar mínút- ur í svo miklu ediki að fljóti yfir. Þá eru þeir færðir upp á gatasigti, en edikið látið á flöskur og geymt. (Það má nota til súrsunar). Vatnið Saft og sultur 34

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.