Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 33

Æskan - 01.07.1976, Blaðsíða 33
Þegar nýlendur Breta í orður-Ameríku, sem nú e|ta Bandarfkin, lutu stjórn eirra, varfáni þeirra bresk- r' hann var kallaður sam- ^Hdsfánjnn, og leit svona Annar fáni, sem Bretar °íusu var kanaður Rauði fán fán 'nn. Það var sambands- lr|n, bara smækkaður og rg tur í hornið á einlitum UmUðutn ^ána eins og þess- að f69ar ianc|nemarnir fóri gr lnna til þjóðerniskennd fár, Vll-du Þeir té sinn ei9ir ir a- 'rnsir fánar voru gerð sfög9 n°ta®ir á hinum ýmsi v0rueðai vinsælustu fánanna fána furutrés- og skröltorms- Vinsrn!r- Furufánarnir voru ^nQi^lir f nýlendum Nýja ands, þar sem hópar Saga bandariska fánans ættjarðarvina notuðu háa furulundi sem fundarstaði. Skröltormsfánarnir voru vin- sælir í Pennsylvaníu og syðri nýlendunumj þar sem skröltormurinn táknaði ár- vekni og afl. Þegar kom að því að velja skyldi sameiginlegan fána, varenginn þessara fána not- hæfur, vegna þess að þeir voru svo staðbundnir. Er nýlendurnar hófu upp- reisn gegn Bretum 1. janú- ar 1776 varð nýlenduherinn til, og þá blakti nýr fáni á Prospect Hill við Boston. Hann var líkur rauða fán- anum, en rauða fletinum var skipt með sex hvftum þver- röndum. Hinar þrettán rauðu og hvítu reedur táknuðu hinar fyrstu 13 nýlendur. Þrátt fyrir það að sjálf- stæðisyfirlýsing Bandaríki- anna væri undirrituð 1776 var enginn sameiginlegur fáni tekinn í notkun fyrr en 14. júnf 1777. Þann dag ákvað þingið þjóðfána. Bandarfski fáninn skyldi vera þrettán rauðar og hvítar rendur og þrettán hvítar stjörnur á bláum grunni, sem átti að tákna samstirni. Vegna þess að þingið hafði ekki ákveðið niðurröð- un stjarnanna, urðu ýmsar gerðir til. Bandaríska fánanum var ekki breytt aftur fyrr en 13. janúar 1794, þegar tveimur röndum og tveim stjörnum var bætt f fánann, sem átti að tákna ríkin Kentucky og Vermont. Enn var fánanum breytt 4. apríl 1818 og þá voru rend- urnar hafðar 13 eins og þær höfðu verið upprunalega. Þá var stjörnum bætt við fyr- ir hin nýju ríki, Tennessee, Ohio, Louisiana, Indiana og Mississippi, og þar með urðu ríkin alls 20. Síðan 1818 hefur nýrri stjörnu verið bætt í fánann 4. júlí, eftir inntöku nýs ríkis í sambandið. Fánanum var breytt síðast 4. júlí 1960, þegar fimmtug- ustu stjörnunni var bætt f hann, sem táknaði rfkið Hawaii. Jóhanna Brynjólfsdóttlr þýddl. 31

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.